Erlent

Kröfur um að Max Mosley segir af sér í Formúlu 1

Max Mosley forstjóri Formúlu eitt keppninnar liggur nú undir miklum þrýstingi um að segja af sér starfinu.

Þetta kemur í kjölfar fréttar og myndbands af honum í kynsvalli með vændiskonum klæddum í nasistabúninga sem birt var í blaðinu News Of The World. Stjórn keppninnar vill að Mosley segir af sér nú þegar en Bernie Ecclestone sem á réttinn að Formúlu eitt segir að málið muni ekki hafa áhirf á stöðu Mosley.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×