Fram og Fjölnir skoða sameiningu Elvar Geir Magnússon skrifar 7. október 2008 18:13 Úr leik milli Fram og Fjölnis í Landsbankadeild karla. Íþróttafélögin Fram og Fjölnir skoða þann möguleika að sameinast í eitt íþróttafélag. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vefsíðu Fram en tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan: „Undirritaðir formenn Ungmennafélagsins Fjölnis og Knattspyrnufélagsins Fram lögðu fram þá tillögu við aðalstjórnir beggja félaga kl. 16.00 þann 7. október 2008, að skipaður yrði vinnuhópur með þremur aðilum frá hvoru félagi til að skoða möguleika á samruna félaganna í eitt öflugt ungmenna- og íþróttafélag. Tillaga formanna var samþykkt samhljóma í aðalstjórnum beggja félaga. Markmið vinnuhópsins er að setja saman viljayfirlýsingu um samruna, sem yrði lögð fyrir aðalstjórnir félaganna til samþykktar að viku liðinni og jafnframt að stýra samrunavinnu ef slík viljayfirlýsing yrði samþykkt. Greinargerð: Ljóst er að breytingar í efnahagslífinu munu á næstunni hafa áhrif á rekstur íþróttafélaga eins og annarra þjónustuveitenda í þjóðfélaginu. Formenn félaganna sjá mikil tækifæri fólgin í því að bæta rekstur íþróttastarfsins með aukinni faglegri stjórnun en slíkum árangri mætti betur ná með stækkun starfssvæðisins. Fram hefur fengið úthlutað stóru svæði til uppbyggingar í Úlfarsárdal og ljóst er að Fjölnir hefur á liðnum árum þjónað þeirri byggð sem er í Grafarholti varðandi ýmsar íþróttagreinar. Fjölnir er þegar með 10 deildir sem er nauðsynlegt í stóru hverfi en slík uppbygging bíður Fram á næstu árum að óbreyttu. Formennirnir eru því sammála um að skynsemi felist í að skoða nánar mögulega sameiningu félaganna, þar sem það geti orðið til að hraða uppbyggingu mannvirkja, treysta rekstrargrunninn og til þess fallið að styrkja faglegt starf jafnframt sem það er augljós hagræðing og samlegðaráhrif við uppbyggingu íþróttamannvirkja í hverfum félaganna. Formennirnir telja stjórnirnar sýna ábyrgð og fyrirhyggju með því að vinna að þessu verkefni nú þegar harðnar á dalnum á mörgum sviðum íslensks þjóðlífs. f.h aðalstjórnar Ungmennafélgsins Fjölnis Ragnar Þórir Guðgeirsson, formaður f.h. aðalstjórnar Knattspyrnufélagsins Fram Steinar Þór Guðgeirsson, formaður" Pepsi Max-deild karla Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Íþróttafélögin Fram og Fjölnir skoða þann möguleika að sameinast í eitt íþróttafélag. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vefsíðu Fram en tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan: „Undirritaðir formenn Ungmennafélagsins Fjölnis og Knattspyrnufélagsins Fram lögðu fram þá tillögu við aðalstjórnir beggja félaga kl. 16.00 þann 7. október 2008, að skipaður yrði vinnuhópur með þremur aðilum frá hvoru félagi til að skoða möguleika á samruna félaganna í eitt öflugt ungmenna- og íþróttafélag. Tillaga formanna var samþykkt samhljóma í aðalstjórnum beggja félaga. Markmið vinnuhópsins er að setja saman viljayfirlýsingu um samruna, sem yrði lögð fyrir aðalstjórnir félaganna til samþykktar að viku liðinni og jafnframt að stýra samrunavinnu ef slík viljayfirlýsing yrði samþykkt. Greinargerð: Ljóst er að breytingar í efnahagslífinu munu á næstunni hafa áhrif á rekstur íþróttafélaga eins og annarra þjónustuveitenda í þjóðfélaginu. Formenn félaganna sjá mikil tækifæri fólgin í því að bæta rekstur íþróttastarfsins með aukinni faglegri stjórnun en slíkum árangri mætti betur ná með stækkun starfssvæðisins. Fram hefur fengið úthlutað stóru svæði til uppbyggingar í Úlfarsárdal og ljóst er að Fjölnir hefur á liðnum árum þjónað þeirri byggð sem er í Grafarholti varðandi ýmsar íþróttagreinar. Fjölnir er þegar með 10 deildir sem er nauðsynlegt í stóru hverfi en slík uppbygging bíður Fram á næstu árum að óbreyttu. Formennirnir eru því sammála um að skynsemi felist í að skoða nánar mögulega sameiningu félaganna, þar sem það geti orðið til að hraða uppbyggingu mannvirkja, treysta rekstrargrunninn og til þess fallið að styrkja faglegt starf jafnframt sem það er augljós hagræðing og samlegðaráhrif við uppbyggingu íþróttamannvirkja í hverfum félaganna. Formennirnir telja stjórnirnar sýna ábyrgð og fyrirhyggju með því að vinna að þessu verkefni nú þegar harðnar á dalnum á mörgum sviðum íslensks þjóðlífs. f.h aðalstjórnar Ungmennafélgsins Fjölnis Ragnar Þórir Guðgeirsson, formaður f.h. aðalstjórnar Knattspyrnufélagsins Fram Steinar Þór Guðgeirsson, formaður"
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira