Kostar allt að 300 milljarða að setja allar raflínur í jörð 21. desember 2007 10:24 MYND/GVA Samtök atvinnulífsins segja að ef þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi um að leggja raflínur sem eru ofan jarðar í jörð á næstu árum og áratugum muni flutningskostnaður raforku margfaldast og reikningurinn verði sendur til íslenskra fyrirtækja og heimila. Á vef samtakanna er bent á að þingmenn úr öllum flokkum standi að tillögunni sem felur í sér að ríkisstjórnin skipi nefnd til að móta stefnu um hvernig leggja megi á næstu árum og áratugum raflínur í jörð sem nú eru ofan jarðar. Segja samtökin að miðað við núverandi aðstæður og fyrirliggjandi tækni gæti kostnaðurinn við þetta hlaupið á yfir þrjú hundruð milljörðum króna. „Verði það almenn stefna að leggja skuli raflínur í jörð mun flutningskostnaður raforku á Íslandi margfaldast og reikningurinn sendur til íslenskra fyrirtækja og heimila. Það mun hindra stofnun nýrra fyrirtækja og draga úr hvata til nýsköpunar auk þess að draga úr lífsgæðum landsmanna. Flutningskostnaður raforku er nú þegar tvöfalt hærri á Íslandi en á Norðurlöndunum, samkvæmt upplýsingum Landsnets, sem skýrist af miklum fjárfestingum og uppbyggingu á undanförnum árum," segir á vef Samtaka atvinnulífsins.Samtökin telja telja rétt að halda áfram lagningu jarðstrengja þar sem það er hagkvæmt og framkvæmanlegt en miðað við núverandi aðstæður og fyrirliggjandi tækni sé mikilvægara að efla svokallaða byggðalínu til að fyrirtæki út um allt land hafi aðgang að raforku til atvinnuuppbyggingar áður en leitað verði leiða til að grafa allar raflínur í jörð með tilheyrandi umhverfisraski og ómældum kostnaði.SA telja það jafnframt forgangsmál að fjarskipti fólks og fyrirtækja á landsbyggðinni verði bætt svo atvinnulíf þar geti setið við sama borð og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og í næsta nágrenni þess. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Samtök atvinnulífsins segja að ef þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi um að leggja raflínur sem eru ofan jarðar í jörð á næstu árum og áratugum muni flutningskostnaður raforku margfaldast og reikningurinn verði sendur til íslenskra fyrirtækja og heimila. Á vef samtakanna er bent á að þingmenn úr öllum flokkum standi að tillögunni sem felur í sér að ríkisstjórnin skipi nefnd til að móta stefnu um hvernig leggja megi á næstu árum og áratugum raflínur í jörð sem nú eru ofan jarðar. Segja samtökin að miðað við núverandi aðstæður og fyrirliggjandi tækni gæti kostnaðurinn við þetta hlaupið á yfir þrjú hundruð milljörðum króna. „Verði það almenn stefna að leggja skuli raflínur í jörð mun flutningskostnaður raforku á Íslandi margfaldast og reikningurinn sendur til íslenskra fyrirtækja og heimila. Það mun hindra stofnun nýrra fyrirtækja og draga úr hvata til nýsköpunar auk þess að draga úr lífsgæðum landsmanna. Flutningskostnaður raforku er nú þegar tvöfalt hærri á Íslandi en á Norðurlöndunum, samkvæmt upplýsingum Landsnets, sem skýrist af miklum fjárfestingum og uppbyggingu á undanförnum árum," segir á vef Samtaka atvinnulífsins.Samtökin telja telja rétt að halda áfram lagningu jarðstrengja þar sem það er hagkvæmt og framkvæmanlegt en miðað við núverandi aðstæður og fyrirliggjandi tækni sé mikilvægara að efla svokallaða byggðalínu til að fyrirtæki út um allt land hafi aðgang að raforku til atvinnuuppbyggingar áður en leitað verði leiða til að grafa allar raflínur í jörð með tilheyrandi umhverfisraski og ómældum kostnaði.SA telja það jafnframt forgangsmál að fjarskipti fólks og fyrirtækja á landsbyggðinni verði bætt svo atvinnulíf þar geti setið við sama borð og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og í næsta nágrenni þess.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira