Innlent

Opnað fyrir útboð í borun þriggja rannsóknarhola

MYND/365

Landsvirkjun hefur opnað fyrir útboð á tilboðum í borun þriggja rannsóknarhola á Norðausturlandi. Gert er ráð fyrir því að verkinu verði lokið 1. október næstkomandi.

Um er að ræða annars vegar tvær allt að 600 metra djúpar kjarnaholur og hins vegar eina um 65 metra djúpa jarðskjálftamæliholu.

Útboðinu lýkur 30. maí næstkomandi.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×