Ísland þarfnast ekki Rio Tinto 13. júlí 2007 11:05 Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra. MYND/PB Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir reynslu íslenskra stjórnvalda af fyrirtækinu Rio Tinto ekki góða og telur að Ísland þarfnist ekki fyrirtækisins. Þá segist hann vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og það hjálpi ekki til með að skapa sátt um náttúruvernd á Íslandi. „Satt að segja er reynsla íslenskra stjórnvalda af Rio Tinto ekki góð," sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, í samtali við Vísi. „Þeir áttu í viðræðum við stjórnvöld fyrir mörgum árum um byggingu kísilmálmverkssmiðju á Reyðarfirði. Bæði heimamenn og stjórnvöld höfðu búið sig undir þetta en þá hættu þeir við." Bresk-ástralska námufélagið Rio Tinto gerði í gær yfirtökutilboð í fyrirtækið Alcan sem rekur álverið í Straumsvík. Rio Tinto hefur lengi verið gagnrýnt af umhverfisverndarhópum og samtökum víða um heim. Þykir fyrirtækið meðal annars skeyta litlu um umhverfis- og öryggismál og þá hefur það verið sakað um að virða ekki réttindi verkamanna. Fyrirtækið sætti einnig harðri gagnrýni fyrir að valda gríðarlegum umhverfisspjöllum við námur í Nýju-Gíneu og verið sakað um að stuðla að borgarastyrjöld í Bougainville í Nýju Gíneu. Össur segist vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og að mönnum í þeim hópi lítist illa að fá Rio Tinto hingað til lands. „Það síðasta sem við þurfum núna þegar er verið að reyna skapa sátt um verndun náttúrunnar er nýr aðili með fortíð af þessu tagi komi hingað. Þar að auki er það skoðun ráðherra að það sé nóg framboð af fyrirtækjum sem vilja ráðast í stóriðjuframkvæmdir hér á landi. Miklu meira framboð en eftirspurn. Það er engin þörf af Íslands hálfu fyrir fleiri fyrirtæki sem vilja ráðast í stóriðju hér." Össur segist þó ekki vera gagnrýna Alcan. „Alcan hefur verið aufúsugestur hér á landi í 40 ár og notið vildar. Í mínum orðum felst því ekki að við ætlum okkur að torvelda starfsemi Alcans hér á landi." Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir reynslu íslenskra stjórnvalda af fyrirtækinu Rio Tinto ekki góða og telur að Ísland þarfnist ekki fyrirtækisins. Þá segist hann vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og það hjálpi ekki til með að skapa sátt um náttúruvernd á Íslandi. „Satt að segja er reynsla íslenskra stjórnvalda af Rio Tinto ekki góð," sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, í samtali við Vísi. „Þeir áttu í viðræðum við stjórnvöld fyrir mörgum árum um byggingu kísilmálmverkssmiðju á Reyðarfirði. Bæði heimamenn og stjórnvöld höfðu búið sig undir þetta en þá hættu þeir við." Bresk-ástralska námufélagið Rio Tinto gerði í gær yfirtökutilboð í fyrirtækið Alcan sem rekur álverið í Straumsvík. Rio Tinto hefur lengi verið gagnrýnt af umhverfisverndarhópum og samtökum víða um heim. Þykir fyrirtækið meðal annars skeyta litlu um umhverfis- og öryggismál og þá hefur það verið sakað um að virða ekki réttindi verkamanna. Fyrirtækið sætti einnig harðri gagnrýni fyrir að valda gríðarlegum umhverfisspjöllum við námur í Nýju-Gíneu og verið sakað um að stuðla að borgarastyrjöld í Bougainville í Nýju Gíneu. Össur segist vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og að mönnum í þeim hópi lítist illa að fá Rio Tinto hingað til lands. „Það síðasta sem við þurfum núna þegar er verið að reyna skapa sátt um verndun náttúrunnar er nýr aðili með fortíð af þessu tagi komi hingað. Þar að auki er það skoðun ráðherra að það sé nóg framboð af fyrirtækjum sem vilja ráðast í stóriðjuframkvæmdir hér á landi. Miklu meira framboð en eftirspurn. Það er engin þörf af Íslands hálfu fyrir fleiri fyrirtæki sem vilja ráðast í stóriðju hér." Össur segist þó ekki vera gagnrýna Alcan. „Alcan hefur verið aufúsugestur hér á landi í 40 ár og notið vildar. Í mínum orðum felst því ekki að við ætlum okkur að torvelda starfsemi Alcans hér á landi."
Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Sjá meira