Innlent

Kviknaði í þvottavél í Vestmannaeyjum

Rétt eftir 12:00 kom útkall á slökkvilið Vestmannaeyja þar sem kviknað hafði í út frá þvottavél í húsi á Hásteinsvegi.

Slökktu lögreglumenn í eldinum með duftslökkvitæki og reykræsti slökkviliðið baðherbergið. Lítið tjón varð en það var til happs að húsráðandi varð var við eldinn og náði að gera viðvart áður en eldurinn náði að breiðast út. eyjar.net greina frá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×