Innlent

Jólaumferðin býsna þung

Mikil umferð hefur verið á öllum helstu þéttbýlisstöðum á landinu enda margir önnum kafnir nú þegar einungis þrír dagar eru til jóla. Þótt umferðin hafi verið hæg hefur allt gengið vel að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó er rétt að benda ökumönnum á að þetta er myrkasti tími ársins og ökumenn þurfa að haga akstri eftir því.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×