Innlent

Útskrifuðust sem Brautargengiskonur

Nýsköpunarmiðstöð íslands útskrifaðin í dag 20 Brautargengiskonur en Brautargengi er námskeið fyrir athafnakonur sem hyggjast stofna fyrirtæki eða eru nú þegar í rekstri. Námskeiðið byggir meðal annars á því að láta nemendur vinna að viðskiptaáætlun. Meðal þeirra sem útskrifuðust í dag voru Edda Heiðrún Backman, leikkona og sigurlín Margrét Sigurðardóttir, táknmálsfréttamaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×