Enski boltinn

Ívar og Brynjar byrja gegn Liverpool

NordicPhotos/GettyImages
Nú klukkan 17:15 hefst lokaleikurinn í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Reading tekur á móti Liverpool á Madejski leikvangnum í Reading. Ívar Ingimarsson og Brynjar Gunnarsson eru báðir í byrjunarliði heimamanna en leikurinn er sýndur beint á Sýn 2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×