Enski boltinn

Drogba fer í hnéuppskurð um helgina

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Didier Drogba mun gangast undir aðgerð á hné um helgina og segir sjálfur að ekki hafi verið hægt að komast hjá því. Það er því ljóst að Chelsea verður líklega án eins af sínum allra bestu mönnum yfir jólavertíðina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×