AZ tapaði fyrir Heerenveen Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2007 14:56 Grétar hvetur landsliðsfélaga sína áfram fyrir leik Íslands og Letta um liðna helgi. Mynd/Daníel Grétar Rafn Steinsson lék fyrri hálfleikinn í leik AZ og Heerenveen sem síðarnefnda liðið vann, 1-0. Það var Afonso Alves sem skoraði sigurmark leiksins. AZ hefur ekki gengið vel það sem af er tímabilnu og er í 12. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með átta stig eftir átta leiki. Feyenoord er á topnum með 21 stig að loknum átta umferðum. PSV kemur næst með tuttugu stig og Ajax er með átján. Þessi þrjú lið eru í nokkrum sérflokki í deildinni. De Telegraaf sagði svo frá því í gær að Grétar væri með í höndunum nýtt samningstilboð frá AZ sem gilti til 2012. Núverandi samningur hans gildir til 2011 en nýr samningur hefði bætt kjör í för með sér. Blaðið segir að skrifað verði væntanlega undir samninginn um helgina. Grétar sagði frá samningstilboðinu í viðtali við Fréttablaðið sem birtist 15. júní síðastliðinn. Fótbolti Tengdar fréttir Grétar Rafn með nýtt tilboð frá AZ Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur síðustu daga verið orðaður við Middlesbrough og Newcastle. Fjölmiðlar bæði í Hollandi og Englandi hafa gefið í skyn að Grétar sé mjög spenntur fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina. Þó segir hann sjálfur að hann sé afar sáttur hjá AZ Alkmaar í Hollandi. 15. júní 2007 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson lék fyrri hálfleikinn í leik AZ og Heerenveen sem síðarnefnda liðið vann, 1-0. Það var Afonso Alves sem skoraði sigurmark leiksins. AZ hefur ekki gengið vel það sem af er tímabilnu og er í 12. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með átta stig eftir átta leiki. Feyenoord er á topnum með 21 stig að loknum átta umferðum. PSV kemur næst með tuttugu stig og Ajax er með átján. Þessi þrjú lið eru í nokkrum sérflokki í deildinni. De Telegraaf sagði svo frá því í gær að Grétar væri með í höndunum nýtt samningstilboð frá AZ sem gilti til 2012. Núverandi samningur hans gildir til 2011 en nýr samningur hefði bætt kjör í för með sér. Blaðið segir að skrifað verði væntanlega undir samninginn um helgina. Grétar sagði frá samningstilboðinu í viðtali við Fréttablaðið sem birtist 15. júní síðastliðinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Grétar Rafn með nýtt tilboð frá AZ Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur síðustu daga verið orðaður við Middlesbrough og Newcastle. Fjölmiðlar bæði í Hollandi og Englandi hafa gefið í skyn að Grétar sé mjög spenntur fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina. Þó segir hann sjálfur að hann sé afar sáttur hjá AZ Alkmaar í Hollandi. 15. júní 2007 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Grétar Rafn með nýtt tilboð frá AZ Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur síðustu daga verið orðaður við Middlesbrough og Newcastle. Fjölmiðlar bæði í Hollandi og Englandi hafa gefið í skyn að Grétar sé mjög spenntur fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina. Þó segir hann sjálfur að hann sé afar sáttur hjá AZ Alkmaar í Hollandi. 15. júní 2007 00:01