Mayweather mætti í United-treyju 21. september 2007 20:15 Floyd Mayweather mætti í búningi Manchester United á blaðamannafund NordicPhotos/GettyImages Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather gerir nú allt sem hann getur til að koma andstæðingi sínum Ricky Hatton úr jafnvægi fyrir risabardaga þeirra í Las Vegas þann 8. desember. Blaðamannafundur var haldinn til að kynna bardagann í Manchester í dag, en það er heimaborg Ricky Hatton. Sá enski hefur aldrei farið leynt með að hann er gallharður stuðningsmaður Manchester City í enska boltanum og því vakti það áhuga viðstaddra þegar Mayweather mætti á fundinn í dag uppdressaður í búning Manchester United. "Hatton mun hafa 10 eða 20 manns á bak við sig þegar hann mætir mér en ég mun hafa 20,000 stuðningsmenn á bak við mig. Ég ber virðingu fyrir Hatton sem manneskju, en ekki hæfileikum hans sem hnefaleikara. Bardagi þeirra félaga í desember verður sá stærsti á árinu en hvorugur þeirra hefur tapað einum einasta bardaga á ferlinum. "Ef Hatton stendur sig sæmilega í bardaganum við mig mun ég segja honum strax á eftir að ég beri virðingu fyrir honum -ekki fyrr. Hann er stressaður og kvíðinn fyrir bardagann því hann hefur séð myndbönd af mér berjast. Hann flýgur líka reglulega til Bandaríkjanna og horfir á mig berjast - aldrei hef ég farið eitt eða neitt til að horfa á hann," sagði hinn kjaftfori Mayweather. Hatton hefur tekist að halda ró sinni vel í gegn um kynningarherferðina fyrir bardagann. "Það þarf mikið til að koma mér úr jafnvægi og ég er ekkert hræddur við hann. Mayweather gerir alltaf mikið úr peningum sínum og hæfileikum, eins og til að sannfæra sjálfan sig um eigin ágæti. Hann er búinn að reyna mikið að rífa úr mér kjarkinn í þessari viku en hann mun fara aftur til Bandaríkjanna núna og segja fólki að ég sé ekkert hræddur við hann," sagði Hatton. Box Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather gerir nú allt sem hann getur til að koma andstæðingi sínum Ricky Hatton úr jafnvægi fyrir risabardaga þeirra í Las Vegas þann 8. desember. Blaðamannafundur var haldinn til að kynna bardagann í Manchester í dag, en það er heimaborg Ricky Hatton. Sá enski hefur aldrei farið leynt með að hann er gallharður stuðningsmaður Manchester City í enska boltanum og því vakti það áhuga viðstaddra þegar Mayweather mætti á fundinn í dag uppdressaður í búning Manchester United. "Hatton mun hafa 10 eða 20 manns á bak við sig þegar hann mætir mér en ég mun hafa 20,000 stuðningsmenn á bak við mig. Ég ber virðingu fyrir Hatton sem manneskju, en ekki hæfileikum hans sem hnefaleikara. Bardagi þeirra félaga í desember verður sá stærsti á árinu en hvorugur þeirra hefur tapað einum einasta bardaga á ferlinum. "Ef Hatton stendur sig sæmilega í bardaganum við mig mun ég segja honum strax á eftir að ég beri virðingu fyrir honum -ekki fyrr. Hann er stressaður og kvíðinn fyrir bardagann því hann hefur séð myndbönd af mér berjast. Hann flýgur líka reglulega til Bandaríkjanna og horfir á mig berjast - aldrei hef ég farið eitt eða neitt til að horfa á hann," sagði hinn kjaftfori Mayweather. Hatton hefur tekist að halda ró sinni vel í gegn um kynningarherferðina fyrir bardagann. "Það þarf mikið til að koma mér úr jafnvægi og ég er ekkert hræddur við hann. Mayweather gerir alltaf mikið úr peningum sínum og hæfileikum, eins og til að sannfæra sjálfan sig um eigin ágæti. Hann er búinn að reyna mikið að rífa úr mér kjarkinn í þessari viku en hann mun fara aftur til Bandaríkjanna núna og segja fólki að ég sé ekkert hræddur við hann," sagði Hatton.
Box Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira