Jose Mourinho hættur hjá Chelsea 20. september 2007 00:01 The Special One - Ljóst er að enska úrvalsdeildin verður ekki sú sama án Jose Mourinho NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í kvöld og hafa stórtíðindi nú verið staðfest af forráðamönnum félagsins. Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um að samband Mourinho við stjórn Chelsea væri komið á mjög viðkvæmt stig. Chelsea hafði ekki náð að vinna sigur í þremur síðustu leikjum í öllum keppnum og talið er að forráðamenn félagsins hafi verið afar ósáttir við jafntefli liðsins á heimavelli gegn Rosenborg í Meistaradeildinni í gærkvöld. Mourinho var kallaður á neyðarfund með framkvæmdastjóranum Peter Kenyon, stjórnarformanninum Bruce Buck - auk Eugene Tenenbaum - hægri hönd Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Það var svo í kvöld sem tíðindin voru tilkynnt formlega á heimasíðu Chelsea, en Mourinho var sagður hafa sett sig í samband við nokkra af leikmönnum liðsins strax eftir að þetta lá fyrir. Þar á meðan var fyrirliðinn John Terry. Mourinho hefur verið afar sigursæll með Chelsea síðan hann tók við árið 2004 og hefur unnið alla titla sem í boði eru á Englandi. Mourinho hefur tvisvar verið kjörinn þjálfari ársins á Englandi og segja má að hann hafi staðið undir nafninu "sá einstaki" sem hann gaf sjálfum sér svo eftirminnilega þegar hann kom til landsins á sínum tíma. Hann tók við Chelsea í júní 2004 og gerði liðið að Englandsmeistara tvö ár í röð. Undir hans stjórn vann liðið báða bikarmeistaratitlana á Englandi og tapaði ekki einum einasta deildarleik á heimavelli. Næsti leikur Chelsea í deildinni er gegn Manchester United á sunnudaginn. Sjá einnig:Grant tekur við ChelseaFerill Mourinho í máli og myndumMourinho: hvað gerðist?„Mourinho fær 3,2 milljarða“ Enski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira
Jose Mourinho hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í kvöld og hafa stórtíðindi nú verið staðfest af forráðamönnum félagsins. Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um að samband Mourinho við stjórn Chelsea væri komið á mjög viðkvæmt stig. Chelsea hafði ekki náð að vinna sigur í þremur síðustu leikjum í öllum keppnum og talið er að forráðamenn félagsins hafi verið afar ósáttir við jafntefli liðsins á heimavelli gegn Rosenborg í Meistaradeildinni í gærkvöld. Mourinho var kallaður á neyðarfund með framkvæmdastjóranum Peter Kenyon, stjórnarformanninum Bruce Buck - auk Eugene Tenenbaum - hægri hönd Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Það var svo í kvöld sem tíðindin voru tilkynnt formlega á heimasíðu Chelsea, en Mourinho var sagður hafa sett sig í samband við nokkra af leikmönnum liðsins strax eftir að þetta lá fyrir. Þar á meðan var fyrirliðinn John Terry. Mourinho hefur verið afar sigursæll með Chelsea síðan hann tók við árið 2004 og hefur unnið alla titla sem í boði eru á Englandi. Mourinho hefur tvisvar verið kjörinn þjálfari ársins á Englandi og segja má að hann hafi staðið undir nafninu "sá einstaki" sem hann gaf sjálfum sér svo eftirminnilega þegar hann kom til landsins á sínum tíma. Hann tók við Chelsea í júní 2004 og gerði liðið að Englandsmeistara tvö ár í röð. Undir hans stjórn vann liðið báða bikarmeistaratitlana á Englandi og tapaði ekki einum einasta deildarleik á heimavelli. Næsti leikur Chelsea í deildinni er gegn Manchester United á sunnudaginn. Sjá einnig:Grant tekur við ChelseaFerill Mourinho í máli og myndumMourinho: hvað gerðist?„Mourinho fær 3,2 milljarða“
Enski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira