Innlent

Unnið áfram að uppbyggingu olíuhreinsistöðvar í Vesturbyggð

Dýrafjörður helst verið nefndur í tengslum við mögulega staðsetningu olíuhreinsistöðvar í Ísafjarðarbæ.
Dýrafjörður helst verið nefndur í tengslum við mögulega staðsetningu olíuhreinsistöðvar í Ísafjarðarbæ. MYND/GVA

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að vinna áfram að undirbúningi að uppbyggingu olíuhreinsistöðvar í sveitarfélaginu. Verkefnið verður unnið í samstarfi við fyrirtækið Íslenskur hátækniiðnaður hf.

Frá þessu er greint á fréttavef Bæjarins besta. Í fréttinni kemur fram að bæjarráð Vesturbyggðar hafi samþykkt í umboði bæjarstjórnar að vinna áfram við undirbúning að uppbyggingu olíuhreinsistöðvar í Vesturbyggð.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×