Innlent

Matarverð hækkar þrátt fyrir lækkun matarskatts

Verð í matvöruverslunum hefur almennt hækkað en ekki lækkað frá marsmánuði, þrátt fyrir lækkanir á vörugjöldum samkvæmt niðurstöðum verðkönnunar ASÍ. Forsvarsmenn Bónuss og Krónunnar mótmæla þessum niðurstöðum og telja þær ekki standast. Ólafur Darri Andrason, aðalhagfræðingur ASÍ var í viðtali við Ísland í dag



Fleiri fréttir

Sjá meira


×