Innlent

Eldur í Smárabíó

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/Aron Örn
Slökkviliðið var kallað að Smárabíó í Kópavogi á tólfta tímanum í kvöld vegna elds í einum sýningarsalnum. Húsið var rýmt. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og búið er að opna húsið að nýju. Samkvæmt lögreglu kviknaði í út frá spennubreyti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×