Afgreiðslustúlkum ógnað í vopnuðu ráni 9. júlí 2007 19:17 Tvær stúlkur, sextán og sautján ára, voru einar við við störf í verslun 10/11 í miðbæ Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti í gær þegar tveir karlmenn frömdu þar vopnað rán og hótuðu þeim með skammbyssu. Tveir karlmenn á fimmtugsaldri sem grunaðir eru um ránið voru handteknir skömmu eftir miðnætti. Vopnið er hins vegar ófundið og ekki ljóst hvort um hafi verið að ræða alvöru skammbyssu eða eftirlíkingu. Þjófarnir komust undan með talsvert af skiptimynt. En starfsfólk setur stóra seðla í sérstakan öryggiskassa við afgreiðslukassann og því höfðu þjófarnir engar stórar upphæðir með sér. Mennirnir fóru með peningana í verslun 11-11 við Skúlagötu til að fá henni skipt í seðla og það leiddi meðal annarra vísbendinga til handtöku þeirra. Afgreiðslustúlkurnar eru báðar undir átján ára - önnur sextán en hin sautján, en þær voru einar í versluninni þegar ránið var framið. Guðjón Karl Reynisson, framkvæmdastjóri 10-11 segir ekki venju að ráða yngra starfsfólk en átján ára en slíkt hafi verið gert á tímabili vegna erfiðleika við að fá starfsfólk. Breytingar verði þó gerðar til að tryggja að slíkt gerist ekki aftur. Stúlkurnar fengu í dag áfallahjálp hjá sérfræðingum en Guðjón segir þær hafa brugðist hárrétt við. fyrirtækið sendi allt starfsfólk á öryggisnámskeið, meðal annars til að bregðast rétt við, í álíka aðstæðum. Mennirnir voru yfirheyrðir af lögreglunni í dag en þeir eiga báðir afbrotaferil að baki. Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira
Tvær stúlkur, sextán og sautján ára, voru einar við við störf í verslun 10/11 í miðbæ Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti í gær þegar tveir karlmenn frömdu þar vopnað rán og hótuðu þeim með skammbyssu. Tveir karlmenn á fimmtugsaldri sem grunaðir eru um ránið voru handteknir skömmu eftir miðnætti. Vopnið er hins vegar ófundið og ekki ljóst hvort um hafi verið að ræða alvöru skammbyssu eða eftirlíkingu. Þjófarnir komust undan með talsvert af skiptimynt. En starfsfólk setur stóra seðla í sérstakan öryggiskassa við afgreiðslukassann og því höfðu þjófarnir engar stórar upphæðir með sér. Mennirnir fóru með peningana í verslun 11-11 við Skúlagötu til að fá henni skipt í seðla og það leiddi meðal annarra vísbendinga til handtöku þeirra. Afgreiðslustúlkurnar eru báðar undir átján ára - önnur sextán en hin sautján, en þær voru einar í versluninni þegar ránið var framið. Guðjón Karl Reynisson, framkvæmdastjóri 10-11 segir ekki venju að ráða yngra starfsfólk en átján ára en slíkt hafi verið gert á tímabili vegna erfiðleika við að fá starfsfólk. Breytingar verði þó gerðar til að tryggja að slíkt gerist ekki aftur. Stúlkurnar fengu í dag áfallahjálp hjá sérfræðingum en Guðjón segir þær hafa brugðist hárrétt við. fyrirtækið sendi allt starfsfólk á öryggisnámskeið, meðal annars til að bregðast rétt við, í álíka aðstæðum. Mennirnir voru yfirheyrðir af lögreglunni í dag en þeir eiga báðir afbrotaferil að baki.
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira