Innlent

Tekinn á 173 kílómetra hraða

Lögreglan á Hvolsvelli stöðvaði 74 ökumenn fyrir of hraðan akstur í vikunni sem leið. Sá sem hraðast ók var á 173 km hraða og var sviptur ökuleyfi á staðnum.  Hann á von á að minnsta kosti 160 þúsund króna sekt. Einnig er möguleiki á að bifreiðin verði tekin af manninum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×