Kapphlaup um kaup á Hitaveitu Suðurnesja 30. júní 2007 12:17 Kapphlaup er hafið um kaup á Hitaveitu Suðurnesja. Hafnarfjörður og Reykjanesbær hyggjast að nýta sér forkaupsrétt á fimmtán prósenta hlut ríkisins í Hitaveitunni. Vegna ákvörðunar sveitarfélaganna tveggja virðist ekki ætla að verða að kaupum Geysis Green Energy á hlut sjö sveitarfélaga á Suðurnesjum og Suðurlandi. Það má segja að það sé hart barist um kaup á Hitaveitu Suðurnesja. Nú hafa Hafnarfjörður og Reykjanesbær ákveðið að nýta sér forkaupsrétt á fimmtán prósenta hlut ríkisins í Hitaveitunni. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar og stjórnarformaður Hitaveitunnar segir í samtali við Stöð 2 að líklegt sé að sveitarfélögin tvö kaupi rúmlega 28 % hlut sjö annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum og Suðurlandi. Í gær var greint frá því að sveitarfélögin sjö hefðu selt hlut sinn til Geysis Green Energy og var kaupvirðið 15 milljarðar króna. Kaupin hefðu gengið í gegn ef Hafnarfjörður og Reykjanesbær hefðu ekki nýtt sér forkaupsréttinn. Árni segir að ákvörðun HAfnarfjarðarbæjar um nýtingu forkaupsréttarins hafi áhrif á að Reykjanesbær geri það einnig. Reykjanesbær sé að tryggja sér stöðu til að hafa áhrif á framvindu mála í Hitaveitunni. Hefði Hafnarfjörður ekki nýtt sér forkaupsréttinn hefði Reykjanesbær ekki gert það heldur og þar með hefði fimmtán prósenta eignarhlutur ríkisins gengið til Geysis Green Energy. Endanleg ákvörðun um nýtingu á forkaupsréttar á 15 % hlut ríkisins verður tekin á mánudaginn. Gunnar Svavarsson Bæjarfulltrúi í HAfnarfirði segir Hitaveituna vera álitlegan fjárfestingakost. Hann segir Geysir Green Energy hafa gert Hafnarfjarðarbæ tilboð sem bærinn ákvað að hafna. Heimildir fregna að Hafnarfjarðarbær hefði viljað fá Orkuveitu Reykjavíkur inn í Hitaveituna frekar en Geysir Green Energy. Gunnar segir að Hafnarfjarðarbær hafi verið í góðu samstarfi við Orkuveituna. Hún selji bænum heitt vatn og stefnt sé að samstarfi á ýmsum öðrum sviðum. Ef af þessum kaupum verður eignast Hafnarfjarðarbær 28 % í Hitaveitunni og Reykjanesbær um 72 %. Ásgeir Margeirsson forstjóri Geysis Green Energy segir menn vera skoða málin eftir að Hafnarfjarðarbær greindi frá ákvörðun sinni. Hann segir spurningar vakna um hvort markmið ríkisstjórnarinnar um einkavæðingu orkfyrirtækja nái fram að ganga þegar sveitarfélög sem stýrt sé af stjórnmálaflokkum kaupi þau. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Kapphlaup er hafið um kaup á Hitaveitu Suðurnesja. Hafnarfjörður og Reykjanesbær hyggjast að nýta sér forkaupsrétt á fimmtán prósenta hlut ríkisins í Hitaveitunni. Vegna ákvörðunar sveitarfélaganna tveggja virðist ekki ætla að verða að kaupum Geysis Green Energy á hlut sjö sveitarfélaga á Suðurnesjum og Suðurlandi. Það má segja að það sé hart barist um kaup á Hitaveitu Suðurnesja. Nú hafa Hafnarfjörður og Reykjanesbær ákveðið að nýta sér forkaupsrétt á fimmtán prósenta hlut ríkisins í Hitaveitunni. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar og stjórnarformaður Hitaveitunnar segir í samtali við Stöð 2 að líklegt sé að sveitarfélögin tvö kaupi rúmlega 28 % hlut sjö annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum og Suðurlandi. Í gær var greint frá því að sveitarfélögin sjö hefðu selt hlut sinn til Geysis Green Energy og var kaupvirðið 15 milljarðar króna. Kaupin hefðu gengið í gegn ef Hafnarfjörður og Reykjanesbær hefðu ekki nýtt sér forkaupsréttinn. Árni segir að ákvörðun HAfnarfjarðarbæjar um nýtingu forkaupsréttarins hafi áhrif á að Reykjanesbær geri það einnig. Reykjanesbær sé að tryggja sér stöðu til að hafa áhrif á framvindu mála í Hitaveitunni. Hefði Hafnarfjörður ekki nýtt sér forkaupsréttinn hefði Reykjanesbær ekki gert það heldur og þar með hefði fimmtán prósenta eignarhlutur ríkisins gengið til Geysis Green Energy. Endanleg ákvörðun um nýtingu á forkaupsréttar á 15 % hlut ríkisins verður tekin á mánudaginn. Gunnar Svavarsson Bæjarfulltrúi í HAfnarfirði segir Hitaveituna vera álitlegan fjárfestingakost. Hann segir Geysir Green Energy hafa gert Hafnarfjarðarbæ tilboð sem bærinn ákvað að hafna. Heimildir fregna að Hafnarfjarðarbær hefði viljað fá Orkuveitu Reykjavíkur inn í Hitaveituna frekar en Geysir Green Energy. Gunnar segir að Hafnarfjarðarbær hafi verið í góðu samstarfi við Orkuveituna. Hún selji bænum heitt vatn og stefnt sé að samstarfi á ýmsum öðrum sviðum. Ef af þessum kaupum verður eignast Hafnarfjarðarbær 28 % í Hitaveitunni og Reykjanesbær um 72 %. Ásgeir Margeirsson forstjóri Geysis Green Energy segir menn vera skoða málin eftir að Hafnarfjarðarbær greindi frá ákvörðun sinni. Hann segir spurningar vakna um hvort markmið ríkisstjórnarinnar um einkavæðingu orkfyrirtækja nái fram að ganga þegar sveitarfélög sem stýrt sé af stjórnmálaflokkum kaupi þau.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira