Enski boltinn

Hargreaves sagður skrifa undir á morgun

NordicPhotos/GettyImages
Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves mun skrifa undir samning við Manchester United á morgun ef marka má fregnir staðarblaða í Manchester. Bayern Munchen hefur lengi neitað að selja leikmanninn en því er haldið fram að félögin hafi komist að samkomulagi um 17 milljón punda verðmiða á leikmanninum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×