Útstrikanir og ofríki í krafti auðs 16. maí 2007 18:54 Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra gagnrýnir Jóhannes í Bónus harðlega fyrir að hvetja til útstrikana á sér. Hann lýsir áhyggjum af því að menn beiti ofríki í krafti auðs til að tryggja sér viðhlæjendur á þingi. Tæplega 20 prósent kjósenda strikuðu yfir Björn og fellur hann niður um eitt sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Rúmlega 18 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks í Reykjavíkurkjördæmi suður strikuðu yfir nafn dómsmálaráðherrans. eða yfir 2500 kjósendur. Þetta veldur því að Björn færist niður fyrir þingnýliðann Illuga Gunnarsson á lista flokksins. Verður því sjötti þingmaður kjördæmisins en Illugi þriðji. Jóhannes Jónsson í Bónus hvatti til þess í auglýsingum fyrir kjördag að kjósendur strikuðu Björn út. Í hvassyrtri yfirlýsingu frá Birni bendir hann á að í í raun hafi 80% kjósenda flokksins haft áskorun Jóhanensar í Bónus að engu. Björn segir að auglýsingin hafi átt að ófrægja sig og einnig embættismenn sem komu að Baugsmálinu. Minnir Björn á að það mál hafi hafist áður en hann varð dómsmálaráðherra. Í yfirlýsingu bendir Björn á að Jóhannes sé að beita auði og áhrifum sínum gegn stjórnmálamönnum sem standi í vegi fyrir því að hann fari öllu sínu fram. Segir dómsmálaráðherrann á að með árásum á sig sé Jóhannes að gera veika stöðu almennra fjárfesta enn verri gagnvart stóreigendum. Einkahagsmunir ráði ferð en ekki virðing fyri rétti annara. Það kemur Birni á óvart að stjórnmálamenn og álitsgjafar telji að þessi auglýsing frá Jóhannesi sé næsta eðlileg ef ekki sjálfsagt nýmæli. Í lok yfirlýsingar sinnar segir Björn: "Ég lýsi áhyggjum yfir þróun stjórnmálastarfs og raunar réttarríkisins sjálfs, sé talið sjálfsagt og eðlilegt að beita ofríki í krafti auðs í því skyni, að tryggja sér viðhlæjendur á þingi, í réttarsalnum og hjá ákæruvaldinu. Er ekki tímabært að stalda við og líta á alvöru málsins?" Fréttastofa sendi fyrir tveimur dögum tölvuskeyti til Björns og spurði, annars vegar um áhrif útstrikana á pólitíska stöðu hans - hins vegar hvenær væri að vænta skipunar í embætti ríkissaksóknara. Svar hefur enn ekki borist. Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra gagnrýnir Jóhannes í Bónus harðlega fyrir að hvetja til útstrikana á sér. Hann lýsir áhyggjum af því að menn beiti ofríki í krafti auðs til að tryggja sér viðhlæjendur á þingi. Tæplega 20 prósent kjósenda strikuðu yfir Björn og fellur hann niður um eitt sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Rúmlega 18 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks í Reykjavíkurkjördæmi suður strikuðu yfir nafn dómsmálaráðherrans. eða yfir 2500 kjósendur. Þetta veldur því að Björn færist niður fyrir þingnýliðann Illuga Gunnarsson á lista flokksins. Verður því sjötti þingmaður kjördæmisins en Illugi þriðji. Jóhannes Jónsson í Bónus hvatti til þess í auglýsingum fyrir kjördag að kjósendur strikuðu Björn út. Í hvassyrtri yfirlýsingu frá Birni bendir hann á að í í raun hafi 80% kjósenda flokksins haft áskorun Jóhanensar í Bónus að engu. Björn segir að auglýsingin hafi átt að ófrægja sig og einnig embættismenn sem komu að Baugsmálinu. Minnir Björn á að það mál hafi hafist áður en hann varð dómsmálaráðherra. Í yfirlýsingu bendir Björn á að Jóhannes sé að beita auði og áhrifum sínum gegn stjórnmálamönnum sem standi í vegi fyrir því að hann fari öllu sínu fram. Segir dómsmálaráðherrann á að með árásum á sig sé Jóhannes að gera veika stöðu almennra fjárfesta enn verri gagnvart stóreigendum. Einkahagsmunir ráði ferð en ekki virðing fyri rétti annara. Það kemur Birni á óvart að stjórnmálamenn og álitsgjafar telji að þessi auglýsing frá Jóhannesi sé næsta eðlileg ef ekki sjálfsagt nýmæli. Í lok yfirlýsingar sinnar segir Björn: "Ég lýsi áhyggjum yfir þróun stjórnmálastarfs og raunar réttarríkisins sjálfs, sé talið sjálfsagt og eðlilegt að beita ofríki í krafti auðs í því skyni, að tryggja sér viðhlæjendur á þingi, í réttarsalnum og hjá ákæruvaldinu. Er ekki tímabært að stalda við og líta á alvöru málsins?" Fréttastofa sendi fyrir tveimur dögum tölvuskeyti til Björns og spurði, annars vegar um áhrif útstrikana á pólitíska stöðu hans - hins vegar hvenær væri að vænta skipunar í embætti ríkissaksóknara. Svar hefur enn ekki borist.
Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels