Útstrikanir og ofríki í krafti auðs 16. maí 2007 18:54 Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra gagnrýnir Jóhannes í Bónus harðlega fyrir að hvetja til útstrikana á sér. Hann lýsir áhyggjum af því að menn beiti ofríki í krafti auðs til að tryggja sér viðhlæjendur á þingi. Tæplega 20 prósent kjósenda strikuðu yfir Björn og fellur hann niður um eitt sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Rúmlega 18 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks í Reykjavíkurkjördæmi suður strikuðu yfir nafn dómsmálaráðherrans. eða yfir 2500 kjósendur. Þetta veldur því að Björn færist niður fyrir þingnýliðann Illuga Gunnarsson á lista flokksins. Verður því sjötti þingmaður kjördæmisins en Illugi þriðji. Jóhannes Jónsson í Bónus hvatti til þess í auglýsingum fyrir kjördag að kjósendur strikuðu Björn út. Í hvassyrtri yfirlýsingu frá Birni bendir hann á að í í raun hafi 80% kjósenda flokksins haft áskorun Jóhanensar í Bónus að engu. Björn segir að auglýsingin hafi átt að ófrægja sig og einnig embættismenn sem komu að Baugsmálinu. Minnir Björn á að það mál hafi hafist áður en hann varð dómsmálaráðherra. Í yfirlýsingu bendir Björn á að Jóhannes sé að beita auði og áhrifum sínum gegn stjórnmálamönnum sem standi í vegi fyrir því að hann fari öllu sínu fram. Segir dómsmálaráðherrann á að með árásum á sig sé Jóhannes að gera veika stöðu almennra fjárfesta enn verri gagnvart stóreigendum. Einkahagsmunir ráði ferð en ekki virðing fyri rétti annara. Það kemur Birni á óvart að stjórnmálamenn og álitsgjafar telji að þessi auglýsing frá Jóhannesi sé næsta eðlileg ef ekki sjálfsagt nýmæli. Í lok yfirlýsingar sinnar segir Björn: "Ég lýsi áhyggjum yfir þróun stjórnmálastarfs og raunar réttarríkisins sjálfs, sé talið sjálfsagt og eðlilegt að beita ofríki í krafti auðs í því skyni, að tryggja sér viðhlæjendur á þingi, í réttarsalnum og hjá ákæruvaldinu. Er ekki tímabært að stalda við og líta á alvöru málsins?" Fréttastofa sendi fyrir tveimur dögum tölvuskeyti til Björns og spurði, annars vegar um áhrif útstrikana á pólitíska stöðu hans - hins vegar hvenær væri að vænta skipunar í embætti ríkissaksóknara. Svar hefur enn ekki borist. Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra gagnrýnir Jóhannes í Bónus harðlega fyrir að hvetja til útstrikana á sér. Hann lýsir áhyggjum af því að menn beiti ofríki í krafti auðs til að tryggja sér viðhlæjendur á þingi. Tæplega 20 prósent kjósenda strikuðu yfir Björn og fellur hann niður um eitt sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Rúmlega 18 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks í Reykjavíkurkjördæmi suður strikuðu yfir nafn dómsmálaráðherrans. eða yfir 2500 kjósendur. Þetta veldur því að Björn færist niður fyrir þingnýliðann Illuga Gunnarsson á lista flokksins. Verður því sjötti þingmaður kjördæmisins en Illugi þriðji. Jóhannes Jónsson í Bónus hvatti til þess í auglýsingum fyrir kjördag að kjósendur strikuðu Björn út. Í hvassyrtri yfirlýsingu frá Birni bendir hann á að í í raun hafi 80% kjósenda flokksins haft áskorun Jóhanensar í Bónus að engu. Björn segir að auglýsingin hafi átt að ófrægja sig og einnig embættismenn sem komu að Baugsmálinu. Minnir Björn á að það mál hafi hafist áður en hann varð dómsmálaráðherra. Í yfirlýsingu bendir Björn á að Jóhannes sé að beita auði og áhrifum sínum gegn stjórnmálamönnum sem standi í vegi fyrir því að hann fari öllu sínu fram. Segir dómsmálaráðherrann á að með árásum á sig sé Jóhannes að gera veika stöðu almennra fjárfesta enn verri gagnvart stóreigendum. Einkahagsmunir ráði ferð en ekki virðing fyri rétti annara. Það kemur Birni á óvart að stjórnmálamenn og álitsgjafar telji að þessi auglýsing frá Jóhannesi sé næsta eðlileg ef ekki sjálfsagt nýmæli. Í lok yfirlýsingar sinnar segir Björn: "Ég lýsi áhyggjum yfir þróun stjórnmálastarfs og raunar réttarríkisins sjálfs, sé talið sjálfsagt og eðlilegt að beita ofríki í krafti auðs í því skyni, að tryggja sér viðhlæjendur á þingi, í réttarsalnum og hjá ákæruvaldinu. Er ekki tímabært að stalda við og líta á alvöru málsins?" Fréttastofa sendi fyrir tveimur dögum tölvuskeyti til Björns og spurði, annars vegar um áhrif útstrikana á pólitíska stöðu hans - hins vegar hvenær væri að vænta skipunar í embætti ríkissaksóknara. Svar hefur enn ekki borist.
Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira