Mikill léttir fyrir Johnny Depp 10. maí 2007 09:43 MYND/Getty Images Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp segist hafa lifað sitt mesta angistartímabil þegar dóttir hans varð alvarlega veik í byrjun marsmánaðar. Í viðtali við breska blaðið Daily Mirror sagði hann að nýru Lily-Rose, sem er sjö ára gömul, hafi hætt að starfa eftir að slæm bakteríusýking lagðist á þau. Hún þurfti mikla læknisaðstoð um tíma en hefur náð fullum bata. Johnny sagði að veikindum hefðu reynst fjölskyldunni afar erfið, en dóttir hans væri nú orðin alheilbrigð að nýju. „Þetta var áminning til okkar um það hversu heppin við erum að geta andað, gengið, talað, hugsað og verið með fólki sem við elskum," sagði hann í viðtalinu. Hann segir að dóttirin sjálf hafi komist í gegnum veikindin; „Þetta var ekki styrkur okkar Vanessu, heldur hæfileiki Lily-Rose til þess að láta okkur líða vel þótt hún væri fárveik. Hún var ótrúlega sterk." Lily-Rose er dóttir leikarans og Vanessu Paradis kærustu hans til langs tíma. Þau eiga líka John Jack sem er fjögurra ára gamall. Menning Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp segist hafa lifað sitt mesta angistartímabil þegar dóttir hans varð alvarlega veik í byrjun marsmánaðar. Í viðtali við breska blaðið Daily Mirror sagði hann að nýru Lily-Rose, sem er sjö ára gömul, hafi hætt að starfa eftir að slæm bakteríusýking lagðist á þau. Hún þurfti mikla læknisaðstoð um tíma en hefur náð fullum bata. Johnny sagði að veikindum hefðu reynst fjölskyldunni afar erfið, en dóttir hans væri nú orðin alheilbrigð að nýju. „Þetta var áminning til okkar um það hversu heppin við erum að geta andað, gengið, talað, hugsað og verið með fólki sem við elskum," sagði hann í viðtalinu. Hann segir að dóttirin sjálf hafi komist í gegnum veikindin; „Þetta var ekki styrkur okkar Vanessu, heldur hæfileiki Lily-Rose til þess að láta okkur líða vel þótt hún væri fárveik. Hún var ótrúlega sterk." Lily-Rose er dóttir leikarans og Vanessu Paradis kærustu hans til langs tíma. Þau eiga líka John Jack sem er fjögurra ára gamall.
Menning Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira