99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2025 12:05 Kvenfélagskonur munu taka vel á móti heimamönnum og gestum í dag á hátíð dagsins á Borg. Aðsend Rótgróin sveitahátíð fer fram á Borg í Grímsnesi í dag, sem er skipulögð af Kvenfélagi Grímsneshrepps og kallast Grímsævintýri. Meðal atriða dagsins er tombóla, sem er nú haldin í 99 sinn. Dagskrá Grímsævintýra á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi hefst klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag en frír aðgangur er á hátíðina, sem hefur glatt gesti í áratugi og nýtur mikillar vinsælda meðal heimamanna, sem og gesta. Kvenfélag Grímsneshrepps hefur veg og vanda af hátíð dagsins en Laufey Guðmundsdóttir er ein af kvenfélagskonum og veit því allt um dagskrá dagsins. „Þetta er hátíð, sem að hefur mótast utan um tombóluna okkar, sem er 99 ára í ár en hún hefur verið haldin frá 1926 og við erum búin að bæta við hana reglulega. Það er markaður líka, Brúðubílinn kemur á svæðið, við verðum með blúndukaffi, það er sem sagt heimabakað bakkelsi og kaffisala. Hjálparsveitin Tintron kemur og sýnir tæki sín og tól og eru líka að aðstoða okkur að vera með klifurvegg fyrir krakkana,” segir Laufey. Laufey Guðmundsdóttir, stolt kvenfélagskona í Kvenfélagi Grímsneshrepps, sem heldur utan um dagskrá dagsins með sínum konum þegar Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi í dag.Aðsend Þetta er ótrúlega flott og vel gert hjá ykkur, ertu ekki stolt? „Við gerum okkar besta að gera gott fyrir samfélagið og gesti,” segir Laufey. Og þessi tombóla ykkar, hún er ótrúlega merkileg eða hvað? „Já, hún er svolítið merkilegt og það eru til margar skemmtilegar sögur af henni í gegnum árin. Við erum sem sagt með yfir 2.500 miða og það eru engin núll”. Félagar í Tintron munu taka virkan þátt í deginum.Aðsend Og vinningarnir eru glæsilegir segir Laufey eins og til dæmis út að borða eða hótelgisting, auk allskonar afþreyingar. Eruð þið margar í kvenfélaginu? „Já, okkur hefur verið að fjölga síðustu árin og eru komnar yfir 70 konur, sem er bara vel gert myndi ég segja,” segir Laufey að lokum. Það er alltaf mikið af fólki, sem mætir á Grímsævintýri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Dagskrá Grímsævintýra á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi hefst klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag en frír aðgangur er á hátíðina, sem hefur glatt gesti í áratugi og nýtur mikillar vinsælda meðal heimamanna, sem og gesta. Kvenfélag Grímsneshrepps hefur veg og vanda af hátíð dagsins en Laufey Guðmundsdóttir er ein af kvenfélagskonum og veit því allt um dagskrá dagsins. „Þetta er hátíð, sem að hefur mótast utan um tombóluna okkar, sem er 99 ára í ár en hún hefur verið haldin frá 1926 og við erum búin að bæta við hana reglulega. Það er markaður líka, Brúðubílinn kemur á svæðið, við verðum með blúndukaffi, það er sem sagt heimabakað bakkelsi og kaffisala. Hjálparsveitin Tintron kemur og sýnir tæki sín og tól og eru líka að aðstoða okkur að vera með klifurvegg fyrir krakkana,” segir Laufey. Laufey Guðmundsdóttir, stolt kvenfélagskona í Kvenfélagi Grímsneshrepps, sem heldur utan um dagskrá dagsins með sínum konum þegar Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi í dag.Aðsend Þetta er ótrúlega flott og vel gert hjá ykkur, ertu ekki stolt? „Við gerum okkar besta að gera gott fyrir samfélagið og gesti,” segir Laufey. Og þessi tombóla ykkar, hún er ótrúlega merkileg eða hvað? „Já, hún er svolítið merkilegt og það eru til margar skemmtilegar sögur af henni í gegnum árin. Við erum sem sagt með yfir 2.500 miða og það eru engin núll”. Félagar í Tintron munu taka virkan þátt í deginum.Aðsend Og vinningarnir eru glæsilegir segir Laufey eins og til dæmis út að borða eða hótelgisting, auk allskonar afþreyingar. Eruð þið margar í kvenfélaginu? „Já, okkur hefur verið að fjölga síðustu árin og eru komnar yfir 70 konur, sem er bara vel gert myndi ég segja,” segir Laufey að lokum. Það er alltaf mikið af fólki, sem mætir á Grímsævintýri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira