Innlent

Bein útsending - Dómur í Baugsmálinu

Mynd tekin í réttarsalnum rétt í þessu.
Mynd tekin í réttarsalnum rétt í þessu. MYND/Björn Gíslason

Bein útsending verður í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 og á Vísir.is frá Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan tólf en þá verður dómur kveðinn upp í Baugsmálinu. Um er að ræða 18 ákæruliði í endurákæru sem Sigurður Tómas Magnússon gaf út eftir að 32 ákæruliðum í Baugsmálinu hinu fyrra var vísað frá dómi. Þrír eru ákærðir í málinu, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs, Tryggvi Jónsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri félagsins og Jón Gerald Sullenberger, viðskiptafélagi Baugsmanna.

Hægt er að fylgjast með hádegisfréttatímanum hér




Fleiri fréttir

Sjá meira


×