Innlent

Slasaðist alvarlega á fjórhjóli

Slysið átti sér stað skammt frá Húsafelli.
Slysið átti sér stað skammt frá Húsafelli.

Maður slasaðist alvarlega á fjórhjóli við Hvítársíðu skammt frá Húsafelli um tvö leitið í nótt. Hann var fluttur á slysadeild í Reykjavík. Samkvæmt vakthafandi lækni er maðurinn hryggbrotinn og liggur á gjögræslu. Hann fer í aðgerð seinna í dag. Tildrög slyssins eru ókunn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×