Innlent

Baráttusamtökin bara með lista í Norðausturkjördæmi

Baráttusamtökin, framboð eldri borgara, bjóða eingöngu fram lista Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 12. maí. Fresturinn til að skila inn listum rann út á hádegií dag. Íslandshreyfingin náði að skila inn framboðslistum í öllum kjördæmum eins og hinir flokkarnir fimm.

Íslandshreyfingin skilaði framboðslista sínum í Norðausturkjördæmi inn til yfirkjörstjórnar í morgun. Sverrir Hermannsson fyrrverandi ráðherra er í heiðursætinu, en listinn er annars þannig skipaður :

1       Hörður Ingólfsson Markaðsráðgjafi

2       Kristín Þyri Þorsteinsdóttir Félagsmálastjóri

3       Davíð Sigurðarson  Framkvæmdarstjóri

4       Eyrún Björk Jóhannsdóttir Stjórnmálafræðingur

5       Ásgeir Yngvason Bifreiðastjóri

6       Jón Haraldsson  Námsráðgjafi

7       Unnur Birna Björnsdóttir Tónlistarmaður

8       Hákon Seljan Leiðbeinandi

9       Sjöfn Gunnarsdóttir Bóndi

10      Karl Gunnar Jónsson Hákólanemi

11      Borghildur Magnúsdóttir

12      Guðmundur Wíium  Skógræktarbóndi

13      Stefán Jón Heiðarsson Rafvirki

14      Einar Björn Bjarnason Stjórnmálafræðingur

15      Sveinberg Laxdal Bóndi

16      Hólmfríður Kristmanssdóttir  Húsfreyja

17      Kári Steindórsson Nemi

18      Gísli Gunnlaugsson

19      Haraldur Þórarinsson Bóndi

20      Sverrir Hermannsson Fv. Ráðherra

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×