Innlent

Erill hjá lögreglunni á Suðurnesjum

Frá Reykjanesbæ.
Frá Reykjanesbæ.

Nokkur erill var hjá lögreglunni á Suðurnesjum í nótt og gistu fimm mennn fangageymslur í nótt. Þá var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur en hann mældist á 119 kílómetra hraða þar sem hámarksráði er 90 kílómetrar. Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði einnig ökumann við umferðareftirlit í Vogum sem reyndist ekki hafa ökuréttindi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×