Útlendingar kærkomin kæling 17. janúar 2007 18:45 Það dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun á síðasta ári, líklega vegna tilkomu útlendinga á íslenskan vinnumarkað, segir hagfræðingur hjá Greiningardeild Kaupþings. Hún segir útlendingana hafa slegið á verðbólgu og verið kærkomna kælingu fyrir atvinnulífið. Um ellefu þúsund útlendingar bættust við íslenskan vinnumarkað á síðasta ári og voru þá samtals sautján þúsund útlendingar starfandi hér, eða um níu prósent af vinnuafli landsins. Laun hafa hækkað hér nokkuð jafnt og þétt á síðustu árum í flestum geirum atvinnulífsins. Þó hefur dregið úr hækkunum á sumum sviðum. Í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð höfðu þau á fyrsta ársfjórðungi í fyrra hækkað um 71% frá árinu 2000 og 62% í verslun og viðgerðaþjónustu. Ólíkt öðrum geirum sem héldu áfram að hækka dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun þegar líða tók á árið. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru vísbendingar um að laun í byggingariðnaði hafi lækkað um sex prósentustig fram að þriðja ársfjórðungi 2006 og þrjú prósentustig í verslun og viðgerðaþjónustu. Þóra Helgadóttir, hagfræðingur hjá Kaupþingi segir mjög líklegt að fjölgun útlendinga í þessum störfum hafi dregið úr launaskriði. En í þessum uppgangi hafi erlent vinnuafl haft dempandi áhrif á þenslu í hagkerfinu og líklega leitt til minni verðbólgu en ella, hugsanlega upp á 1-1,5% Þjóðin hagnast á erlendu vinnuafli segir Þóra, enda flestir sem hingað koma á vinnufærum aldri og skili því meira til ríkisins en þær fá til baka. Þeir sem helst nýti sér velferðarkerfið er yngra fólk gegnum skólakerfið og eldra fólk sem er hætt að vinna, útlendingar eru hlutfallslega færri í þessum hópum. Fréttir Innlent Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Sjá meira
Það dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun á síðasta ári, líklega vegna tilkomu útlendinga á íslenskan vinnumarkað, segir hagfræðingur hjá Greiningardeild Kaupþings. Hún segir útlendingana hafa slegið á verðbólgu og verið kærkomna kælingu fyrir atvinnulífið. Um ellefu þúsund útlendingar bættust við íslenskan vinnumarkað á síðasta ári og voru þá samtals sautján þúsund útlendingar starfandi hér, eða um níu prósent af vinnuafli landsins. Laun hafa hækkað hér nokkuð jafnt og þétt á síðustu árum í flestum geirum atvinnulífsins. Þó hefur dregið úr hækkunum á sumum sviðum. Í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð höfðu þau á fyrsta ársfjórðungi í fyrra hækkað um 71% frá árinu 2000 og 62% í verslun og viðgerðaþjónustu. Ólíkt öðrum geirum sem héldu áfram að hækka dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun þegar líða tók á árið. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru vísbendingar um að laun í byggingariðnaði hafi lækkað um sex prósentustig fram að þriðja ársfjórðungi 2006 og þrjú prósentustig í verslun og viðgerðaþjónustu. Þóra Helgadóttir, hagfræðingur hjá Kaupþingi segir mjög líklegt að fjölgun útlendinga í þessum störfum hafi dregið úr launaskriði. En í þessum uppgangi hafi erlent vinnuafl haft dempandi áhrif á þenslu í hagkerfinu og líklega leitt til minni verðbólgu en ella, hugsanlega upp á 1-1,5% Þjóðin hagnast á erlendu vinnuafli segir Þóra, enda flestir sem hingað koma á vinnufærum aldri og skili því meira til ríkisins en þær fá til baka. Þeir sem helst nýti sér velferðarkerfið er yngra fólk gegnum skólakerfið og eldra fólk sem er hætt að vinna, útlendingar eru hlutfallslega færri í þessum hópum.
Fréttir Innlent Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Sjá meira