Innlent

Aftansöngur frá Grafarvogskirkju

Messur og helgistundir verða í öllum kirkjum landsins yfir hátíðarnar. Á Stöð tvö og Vísi var sýnt beint frá aftansöng í Grafarvogskirkju klukkan 18. Séra Vigfús Þór Árnason þjónaði fyrir altari og Egill Ólafsson söng einsöng. Séra Vigfús sagði í samtali við Stöð 2 í dag að fólk sýndi útsendingunni mikinn áhuga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×