Innlent

Verum á varðbergi yfir jólin

Allur er varinn góður, bæði yfir jólin og á öðrum tímum.
Allur er varinn góður, bæði yfir jólin og á öðrum tímum.

Innbrotsþjófar nýta jólahátíðina í auknum mæli til að sinna sínu starfi á meðan grandalaust fólk bregður sér af bæ. Landsmenn eru því hvattir til að huga vel að hýbýlum sínum ef þeir eru að heiman um jólin. Þetta er hægt að gera með því að loka gluggum og hurðum rækilega áður en heimilið er yfirgefið. Skilja eftir ljós eða tónlist í gangi og fá nágranna til að fylgjast með heimilinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×