Rausnarleg gjöf 5. maí 2007 09:51 Fimm lykilstjórnendur Kaupþings og Exista hafa ásamt eiginkonum sínum gefið Krabbameinsfélagi Íslands 120 milljónir króna. Þetta eru Kaupþingsmennirnir Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Robert Tchenquiz og Bakkavararbræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir en eiginkonur þeirra eru Anna Lísa Sigurjónsdóttir, Arndís Björnsdóttir, Heather Bird Tchenquiz, Þuríður Reynisdóttir og Guðrún Rut Eyjólfsdóttir. Þetta er langstærsta gjöf sem Krabbameinsfélaginu hefur borist en um hana var tilkynnt á aðalfundi félagsins í gær. Gefendur segjast vilja með þessu stuðla að framförum í leit að brjóstakrabbameini en gjafaféð rennur til kaupa á þremur tækjum til stafrænnar brjóstamyndatöku. Gjafaféð kemur til viðbótar styrkjum sem Glitnir og Kaupþing höfðu gefið til kaupa á tveimur tækjum. Hvert tæki kostar 40 milljónir króna. Leitarstöðin þarf samtals fimm tæki til þess að skapa heildstætt og samtengt kerfi, þrjú tæki til notkunar í höfuðstöðvunum í Skógarhlíð í Reykjavík, eitt tæki sem notað verður á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og hið fimmta verður nýtt sem fartæki á landsbyggðinni. Áætlað er að hug- og vélbúnaður sem tengist tækjunum fimm muni kosta um 130 milljónir króna. Nýja tæknin gefur möguleika á nákvæmari greiningu lítilla æxla og gagnast aðferðin best í brjóstum yngri kvenna og hjá þeim sem hafa þéttan brjóstvef. Auk þess nota þessi tæki mun minni geislaskammta en áður þekkist. Brjóstakrabbamein er algengasti illkynja sjúkdómur kvenna á Íslandi .. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Fimm lykilstjórnendur Kaupþings og Exista hafa ásamt eiginkonum sínum gefið Krabbameinsfélagi Íslands 120 milljónir króna. Þetta eru Kaupþingsmennirnir Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Robert Tchenquiz og Bakkavararbræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir en eiginkonur þeirra eru Anna Lísa Sigurjónsdóttir, Arndís Björnsdóttir, Heather Bird Tchenquiz, Þuríður Reynisdóttir og Guðrún Rut Eyjólfsdóttir. Þetta er langstærsta gjöf sem Krabbameinsfélaginu hefur borist en um hana var tilkynnt á aðalfundi félagsins í gær. Gefendur segjast vilja með þessu stuðla að framförum í leit að brjóstakrabbameini en gjafaféð rennur til kaupa á þremur tækjum til stafrænnar brjóstamyndatöku. Gjafaféð kemur til viðbótar styrkjum sem Glitnir og Kaupþing höfðu gefið til kaupa á tveimur tækjum. Hvert tæki kostar 40 milljónir króna. Leitarstöðin þarf samtals fimm tæki til þess að skapa heildstætt og samtengt kerfi, þrjú tæki til notkunar í höfuðstöðvunum í Skógarhlíð í Reykjavík, eitt tæki sem notað verður á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og hið fimmta verður nýtt sem fartæki á landsbyggðinni. Áætlað er að hug- og vélbúnaður sem tengist tækjunum fimm muni kosta um 130 milljónir króna. Nýja tæknin gefur möguleika á nákvæmari greiningu lítilla æxla og gagnast aðferðin best í brjóstum yngri kvenna og hjá þeim sem hafa þéttan brjóstvef. Auk þess nota þessi tæki mun minni geislaskammta en áður þekkist. Brjóstakrabbamein er algengasti illkynja sjúkdómur kvenna á Íslandi ..
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira