Þroskaheftar stúlkur ákveði sjálfar kæru 29. apríl 2007 09:00 Aðalsteinn Sigfússon „Við litum svo á að þetta mál væri í góðum farvegi og að hún yrði sjálf að taka ákvörðun um hvort hún myndi kæra,“ segir félagsmálastjóri Kópavogs. MYND/Pjetur Engin kæra mun hafa verið lögð fram á hendur mönnum sem taldir eru hafa misnotað tvær þroskaheftar og heyrnalausar stúlkur í júlí og september í fyrra. Liðsmaður sem félagsþjónustan í Kópavogi greiddi fyrir aðra stúlkuna í ferð til Akureyrar braut þar í bænum gegn báðum stúlkunum í júlí í fyrra. Hópur heyrnarlausra manna misnotaði síðan stúlkurnar í afmælisveislu í Kópavogi í september. Stúlkan og aðstandendur hennar báðu sjálf um þennan tiltekna liðveitanda fyrir Akureyrarferðina. Stúlkan og maðurinn búa í sama stigangi í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri í Kópavogi, segir félagsþjónustuna hafa samþykkt manninn eftir að rætt hafði verið við hann og sakavottorð hans lá fyrir. Umræddur liðveitandi væri ekki í starfi hjá félagþjónustunni heldur hefði hún aðeins greitt laun hans vegna ferðarinnar. Eftir að uppskátt varð um misnotkunarmálið segir Aðalsteinn það hafa verið rætt ítarlega innan félagsþjónustunnar. „Við litum svo á að þetta mál væri í góðum farvegi og að hún yrði sjálf að taka ákvörðun um hvort hún myndi kæra. Við fullvissuðum okkur um það að það væri vel utan hana haldið og að hún fengi þá leiðsögn sem hún þyrfti á að halda. Ég held að við höfum gert rétt í þessu,“ segir Aðalsteinn sem kveðst ekki vita um afrif málsins eftir það. Hjördís Anna Haraldsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segir að fyrir sitt leyti hafi félagið tilkynnt félagsþjónustunni í Kópavogi um málið þegar það hafi komið upp á yfirborðið. Hún segist ekki vita til þess að misnotkunin hafi verið kærð. „Ég veit ekki hvar málið er statt,“ segir Hjördís. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Engin kæra mun hafa verið lögð fram á hendur mönnum sem taldir eru hafa misnotað tvær þroskaheftar og heyrnalausar stúlkur í júlí og september í fyrra. Liðsmaður sem félagsþjónustan í Kópavogi greiddi fyrir aðra stúlkuna í ferð til Akureyrar braut þar í bænum gegn báðum stúlkunum í júlí í fyrra. Hópur heyrnarlausra manna misnotaði síðan stúlkurnar í afmælisveislu í Kópavogi í september. Stúlkan og aðstandendur hennar báðu sjálf um þennan tiltekna liðveitanda fyrir Akureyrarferðina. Stúlkan og maðurinn búa í sama stigangi í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri í Kópavogi, segir félagsþjónustuna hafa samþykkt manninn eftir að rætt hafði verið við hann og sakavottorð hans lá fyrir. Umræddur liðveitandi væri ekki í starfi hjá félagþjónustunni heldur hefði hún aðeins greitt laun hans vegna ferðarinnar. Eftir að uppskátt varð um misnotkunarmálið segir Aðalsteinn það hafa verið rætt ítarlega innan félagsþjónustunnar. „Við litum svo á að þetta mál væri í góðum farvegi og að hún yrði sjálf að taka ákvörðun um hvort hún myndi kæra. Við fullvissuðum okkur um það að það væri vel utan hana haldið og að hún fengi þá leiðsögn sem hún þyrfti á að halda. Ég held að við höfum gert rétt í þessu,“ segir Aðalsteinn sem kveðst ekki vita um afrif málsins eftir það. Hjördís Anna Haraldsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segir að fyrir sitt leyti hafi félagið tilkynnt félagsþjónustunni í Kópavogi um málið þegar það hafi komið upp á yfirborðið. Hún segist ekki vita til þess að misnotkunin hafi verið kærð. „Ég veit ekki hvar málið er statt,“ segir Hjördís.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira