Innlent

Digital Ísland datt út við Króksfjarðarnes í nótt

MYND/E.Ól

Sambandsleysi var hjá Digital Ísland í nágrenni Krókfjarðarness við Breiðafjörð í gær en viðgerð lauk í morgun. Þá finna sjónvarpsáhorfendur Digitalsins við Mývatn og nágrenni fyrir miklum truflunum þessa stundina vegna bilunar. Unnið er að viðgerð og er reiknað með að skilyrði verði orðin eðlileg innan skamms tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×