Ríkislögreglustjóri íhugar að taka rafbyssur í notkun 10. júlí 2007 19:15 Ríkislögreglustjóraembættið íhugar nú að taka í notkun fimmtíu þúsund volta rafbyssu til reynslu sem getur sent rafbylgjur úr allt að 10 metra fjarlægð. Þegar skotið er úr byssunni lamast viðkomandi í fimm sekúndur og lyppast niður. Í nýlegri rannsókn sem unnin var fyrir ríkislögreglustjóraembættið kom meðal annars í ljós að hluti lögreglumanna verður fyrir ofbeldi í starfi sínu. Embættið kannar nú hvort notkun rafbyssa gæti komið í veg fyrir að lögreglumenn hljóti alvarleg meiðsl í störfum sínum og auðveldað þeim að kljást við afbrotamenn. Spennan á byssunni er fimmtíu þúsund volt. Hún getur sent rafbylgjur úr allt að 10 metra fjarlægð og skýtur út tveimur þráðum sem lenda á líkama þess sem skotið er á og gefa honum raflost. Rafbylgjurnar lama tauga og vöðvastarfsemi viðkomandi í fimm sekúndur og hann fellur í jörðina. Á vef fyrirtækisins taser.com sem framleiðir byssurnar kemur fram að rannsóknir sýni að enginn hafi skaðast alvarlega við raflost úr byssunni. Sjö þúsund löggæslustofnanir í 40 löndum víða um heim noti byssuna með góðum árangri og hún hafi dregið verulega úr meiðslum hjá lögreglu-og afbrotamönnum. Páll ítrekar að ekki hefur enn verið ákveðið hvort byssurnar verði teknar í notkun fyrr en að vel athuguðu máli. Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira
Ríkislögreglustjóraembættið íhugar nú að taka í notkun fimmtíu þúsund volta rafbyssu til reynslu sem getur sent rafbylgjur úr allt að 10 metra fjarlægð. Þegar skotið er úr byssunni lamast viðkomandi í fimm sekúndur og lyppast niður. Í nýlegri rannsókn sem unnin var fyrir ríkislögreglustjóraembættið kom meðal annars í ljós að hluti lögreglumanna verður fyrir ofbeldi í starfi sínu. Embættið kannar nú hvort notkun rafbyssa gæti komið í veg fyrir að lögreglumenn hljóti alvarleg meiðsl í störfum sínum og auðveldað þeim að kljást við afbrotamenn. Spennan á byssunni er fimmtíu þúsund volt. Hún getur sent rafbylgjur úr allt að 10 metra fjarlægð og skýtur út tveimur þráðum sem lenda á líkama þess sem skotið er á og gefa honum raflost. Rafbylgjurnar lama tauga og vöðvastarfsemi viðkomandi í fimm sekúndur og hann fellur í jörðina. Á vef fyrirtækisins taser.com sem framleiðir byssurnar kemur fram að rannsóknir sýni að enginn hafi skaðast alvarlega við raflost úr byssunni. Sjö þúsund löggæslustofnanir í 40 löndum víða um heim noti byssuna með góðum árangri og hún hafi dregið verulega úr meiðslum hjá lögreglu-og afbrotamönnum. Páll ítrekar að ekki hefur enn verið ákveðið hvort byssurnar verði teknar í notkun fyrr en að vel athuguðu máli.
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira