Bush varar við kjarnorkuhelför 29. ágúst 2007 18:34 Samskipti Írana og Bandaríkjamanna hafa verið stirð allt frá því Khomeini erkiklerkur tók við völdum í Íran árið 1979. Samskipti þjóðanna versnuðu síðan þegar núverandi forseti, Ahmadinejad ákvaðu að hefja auðgun úrans. Bandaríkjamenn hafa lengi haldið því fram að Íranir vilji framleiða kjarnorkuvopn en þeir hafa neitað því og sagts vera að auðga úran til að framleiða rafmagn. Hafi einhvern tímann leikið einhver vafi á því hver skoðun Bandaríkjaforseta á kjarnorkuáætlun Írana væri þá tók hann af öll tvímæli um afstöðu sína í ræðu í gær og það með afgerandi hætti. Sérstaklega hafa Bandaríkjamenn gagnrýnt Írana fyrir tengsl þeirra við hryðjuverkumenn í Írak - leynt eða ljóst. Þeir hafi þjálfað menn og útvegað vopn. Bandarískir hermenn í Írak handtóku í gær átta Írana grunaða um að tengjast hryðjuverkamönnum. Íranar brugðust ókvæða við en nú hafa bandaríkjamenn viðurkennt að handtökurnar voru mistök og sleppt mönnunum átta. Sérfræðingar hafa velt því fyrir sér hvort orð Bush í gær séu merki um að hann sé að herða róðurinn gegn Írönum og vilji ekki eftirláta arftaka sínum sem kosinn verði í nóvember á næsta ári vandann með Írana. Spurningin sé hvort hann ætli að láta frekari efnahagsþvinganir duga eða hvort hann muni á endanum láta vopnin tala. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Samskipti Írana og Bandaríkjamanna hafa verið stirð allt frá því Khomeini erkiklerkur tók við völdum í Íran árið 1979. Samskipti þjóðanna versnuðu síðan þegar núverandi forseti, Ahmadinejad ákvaðu að hefja auðgun úrans. Bandaríkjamenn hafa lengi haldið því fram að Íranir vilji framleiða kjarnorkuvopn en þeir hafa neitað því og sagts vera að auðga úran til að framleiða rafmagn. Hafi einhvern tímann leikið einhver vafi á því hver skoðun Bandaríkjaforseta á kjarnorkuáætlun Írana væri þá tók hann af öll tvímæli um afstöðu sína í ræðu í gær og það með afgerandi hætti. Sérstaklega hafa Bandaríkjamenn gagnrýnt Írana fyrir tengsl þeirra við hryðjuverkumenn í Írak - leynt eða ljóst. Þeir hafi þjálfað menn og útvegað vopn. Bandarískir hermenn í Írak handtóku í gær átta Írana grunaða um að tengjast hryðjuverkamönnum. Íranar brugðust ókvæða við en nú hafa bandaríkjamenn viðurkennt að handtökurnar voru mistök og sleppt mönnunum átta. Sérfræðingar hafa velt því fyrir sér hvort orð Bush í gær séu merki um að hann sé að herða róðurinn gegn Írönum og vilji ekki eftirláta arftaka sínum sem kosinn verði í nóvember á næsta ári vandann með Írana. Spurningin sé hvort hann ætli að láta frekari efnahagsþvinganir duga eða hvort hann muni á endanum láta vopnin tala.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira