Innlent

Fimm innbrot í nótt

Brotist var inn í fjögur íbúðahús vítt og breitt um borgina í nótt auk þess sem brotist var inn í Menntaskólann við Hamrahlíð.

Þjófarnir höfðu lítið upp úr krafsinu í íbúðarhúsunum en ekki er vitað hvort skemmdir hafi verið unnar í menntaskólanum og hverju var stolið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×