Léttir að sleppa við stigafrádrátt 28. apríl 2007 09:00 Eggert Magnússon. Feginn að engin stig voru dregin af West Ham. nordic photos/getty „Aðalmálið er að það voru ekki tekin af okkur stig. Það er langstærsta atriðið,“ sagði Eggert Magnússon, stjórnarformaður enska fótboltaliðsins West ham, sem í gær var sektað um jafnvirði 709 milljóna íslenskra króna. Félagið var dæmt vegna ólöglegra félagaskipta argentísku leikmannanna Carlos Tecez og Javier Mascherano Skiptin urðu í ágúst, áður en eignarhaldsfélag Björgólfs Guðmundssonar og Eggerts Magnússonar keypti fótboltaliðið. Samningsréttur leikmannanna er að hluta til í eigu þriðja aðila og var West Ham fundið sekt um að leyna mikilvægum skjölum um félagaskiptin. Mascherano leikur nú með Liverpool en vilji West Ham nota Tevez áfram þarf hann að semja við félagið upp á nýtt. „Það er alveg ljóst að þessir hlutir gerðust áður en við komum að klúbbnum og munum við því skoða okkar mál mjög vel,“ sagði Eggert um framhald málsins en West Ham getur áfrýjað dómnum. „Það er ekki víst hvort við áfrýjum, við ætlum að anda rólega fyrst um sinn.“ West Ham stendur í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Wigan í dag. „Þetta er mikill léttir og mikilvægt að vita að við getum nú spilað við Wigan og vitað að þetta sé enn í okkar höndum. Ég er alltaf bjartsýnn og hef trú á mínu liði,“ sagði Eggert. Þrjár umferðir eru eftir í deildinni og er West Ham í næstneðsta sæti með 32 stig. Sektin er sú langhæsta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og sló met Tottenham frá 1994 er félagið var sektað um 193 milljónir. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
„Aðalmálið er að það voru ekki tekin af okkur stig. Það er langstærsta atriðið,“ sagði Eggert Magnússon, stjórnarformaður enska fótboltaliðsins West ham, sem í gær var sektað um jafnvirði 709 milljóna íslenskra króna. Félagið var dæmt vegna ólöglegra félagaskipta argentísku leikmannanna Carlos Tecez og Javier Mascherano Skiptin urðu í ágúst, áður en eignarhaldsfélag Björgólfs Guðmundssonar og Eggerts Magnússonar keypti fótboltaliðið. Samningsréttur leikmannanna er að hluta til í eigu þriðja aðila og var West Ham fundið sekt um að leyna mikilvægum skjölum um félagaskiptin. Mascherano leikur nú með Liverpool en vilji West Ham nota Tevez áfram þarf hann að semja við félagið upp á nýtt. „Það er alveg ljóst að þessir hlutir gerðust áður en við komum að klúbbnum og munum við því skoða okkar mál mjög vel,“ sagði Eggert um framhald málsins en West Ham getur áfrýjað dómnum. „Það er ekki víst hvort við áfrýjum, við ætlum að anda rólega fyrst um sinn.“ West Ham stendur í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Wigan í dag. „Þetta er mikill léttir og mikilvægt að vita að við getum nú spilað við Wigan og vitað að þetta sé enn í okkar höndum. Ég er alltaf bjartsýnn og hef trú á mínu liði,“ sagði Eggert. Þrjár umferðir eru eftir í deildinni og er West Ham í næstneðsta sæti með 32 stig. Sektin er sú langhæsta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og sló met Tottenham frá 1994 er félagið var sektað um 193 milljónir.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira