Töffari án bílprófs 11. júlí 2007 00:15 Vignir Rafn Valþórsson Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Vignir Rafn Valþórsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Draumahlutverkið: Fjallkonan 17. júní. Bókin á náttborðinu: Ævisaga Davíðs Oddssonar og ævisaga Charles Bukowsky. Hvíta tjaldið eða leiksviðið: Bæði í einu. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist: Kennurunum mínum í menntaskóla fyrir að hafa ekki getað haldið mér yfir bókunum. Besta æskuminningin: Sitja við skítalækinn í Fossvogsdal að reykja njóla. Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? Hleyp á eftir henni með peninginn, að sjálfsögðu. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Ég er sáttur með að það sé komin ný ríkisstjórn. Myndir þú koma nakinn fram? Já, ekki spurning. Þú ert seinn á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Ég keyri yfir, því ég væri hvort sem er að brjóta lögin. Ég er ekki með bílpróf. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Já. Versta starf sem þú hefur unnið? Þegar ég var tvo daga í byggingarvinnu, verst í heimi að sópa ryki ofan í kjallara. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Rithöfundinn Hunter S. Thompson. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Ætli ég myndi ekki fara á barinn. Hað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Tvö. Hver er besta vídeóleigan? Krambúðin, hún er svo ódýr. Hvernig týpa ertu? Góðhjartaður en hrokafullur töffari. Tengdar fréttir Hrófatildur í Hyde Park Breska blaðið Observer greindi frá því í fyrri viku að að fyrirhugaður skáli Ólafs Elíassonar og norska arkitektsins Ketils Thorsen við Serpentine-galleríið í London yrði ekki reistur sökum þess að þeir hefðu ekki staðist skilafrest á teikningum. 9. júlí 2007 07:00 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Enginn í joggingbuxum í París Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Vignir Rafn Valþórsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Draumahlutverkið: Fjallkonan 17. júní. Bókin á náttborðinu: Ævisaga Davíðs Oddssonar og ævisaga Charles Bukowsky. Hvíta tjaldið eða leiksviðið: Bæði í einu. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist: Kennurunum mínum í menntaskóla fyrir að hafa ekki getað haldið mér yfir bókunum. Besta æskuminningin: Sitja við skítalækinn í Fossvogsdal að reykja njóla. Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? Hleyp á eftir henni með peninginn, að sjálfsögðu. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Ég er sáttur með að það sé komin ný ríkisstjórn. Myndir þú koma nakinn fram? Já, ekki spurning. Þú ert seinn á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Ég keyri yfir, því ég væri hvort sem er að brjóta lögin. Ég er ekki með bílpróf. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Já. Versta starf sem þú hefur unnið? Þegar ég var tvo daga í byggingarvinnu, verst í heimi að sópa ryki ofan í kjallara. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Rithöfundinn Hunter S. Thompson. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Ætli ég myndi ekki fara á barinn. Hað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Tvö. Hver er besta vídeóleigan? Krambúðin, hún er svo ódýr. Hvernig týpa ertu? Góðhjartaður en hrokafullur töffari.
Tengdar fréttir Hrófatildur í Hyde Park Breska blaðið Observer greindi frá því í fyrri viku að að fyrirhugaður skáli Ólafs Elíassonar og norska arkitektsins Ketils Thorsen við Serpentine-galleríið í London yrði ekki reistur sökum þess að þeir hefðu ekki staðist skilafrest á teikningum. 9. júlí 2007 07:00 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Enginn í joggingbuxum í París Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Hrófatildur í Hyde Park Breska blaðið Observer greindi frá því í fyrri viku að að fyrirhugaður skáli Ólafs Elíassonar og norska arkitektsins Ketils Thorsen við Serpentine-galleríið í London yrði ekki reistur sökum þess að þeir hefðu ekki staðist skilafrest á teikningum. 9. júlí 2007 07:00