Nikótíntyggjóið er ómissandi 9. júlí 2007 07:30 Hallgrímur Ólafsson tyggur nikótíntyggjó af miklum móð. MYND/Hörður Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Hallgrímur Ólafsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 30 ára Draumahlutverkið? Það hlýtur að vera Hamlet. Bókin á náttborðinu? Furðulegt háttalag hunds um nótt. Skyldulesning! Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Bæði betra. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Benna Erlings. Hann kom mér inn í skólann í gegnum klíku. Þannig virkar það. Besta æskuminningin? Þegar ég fékk BMX-safari hjól. Felldi tár og allt. Með eða á móti kvótakerfinu? Ef það er til eitthvað betra þá er ég á móti því. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Já, ég er sáttur. Hvar er best að vera? Uppi í rúmi með konunni. Þú ert orðinn of seinn á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Fer yfir á rauðu! Eða svona appelsínugulu. Hvers getur þú síst verið án? Nikótíntyggjós. Versta starf sem þú hefur unnið? Þegar ég vann við að raða lambalærum í kör í sláturhúsi í Borgarnesi. Það var viðbjóður, enda mætti ég oft of seint. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Ég myndi ekki vilja leggja það á nokkurn mann að vera fastur við mig. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Leikfélag Akureyrar. Hvernig týpa ertu? Bolur sem þykist vera lopi en er samt enginn ullarhattur, nema þegar það á við. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Hallgrímur Ólafsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 30 ára Draumahlutverkið? Það hlýtur að vera Hamlet. Bókin á náttborðinu? Furðulegt háttalag hunds um nótt. Skyldulesning! Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Bæði betra. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Benna Erlings. Hann kom mér inn í skólann í gegnum klíku. Þannig virkar það. Besta æskuminningin? Þegar ég fékk BMX-safari hjól. Felldi tár og allt. Með eða á móti kvótakerfinu? Ef það er til eitthvað betra þá er ég á móti því. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Já, ég er sáttur. Hvar er best að vera? Uppi í rúmi með konunni. Þú ert orðinn of seinn á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Fer yfir á rauðu! Eða svona appelsínugulu. Hvers getur þú síst verið án? Nikótíntyggjós. Versta starf sem þú hefur unnið? Þegar ég vann við að raða lambalærum í kör í sláturhúsi í Borgarnesi. Það var viðbjóður, enda mætti ég oft of seint. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Ég myndi ekki vilja leggja það á nokkurn mann að vera fastur við mig. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Leikfélag Akureyrar. Hvernig týpa ertu? Bolur sem þykist vera lopi en er samt enginn ullarhattur, nema þegar það á við.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira