Cusack til liðs við Óttar og De Bont 3. maí 2007 08:45 John Cusack leikur aðalhlutverkið í nýjustu mynd Jans De Bont. John Cusack er fyrsti leikarinn sem skrifar undir samning um að leika í kvikmyndinni Stoppin Power en henni er leikstýrt af Jan De Bont. Íslendingar eiga sinn hlut í myndinni en tökumaður myndarinnar verður Óttar Guðnason. Cusack mun leika þotuflugmann sem heldur í frí til Berlínar en hlutirnir fara á versta veg þegar fangi á flótta rænir húsbíl hans með dóttur þotuflugmannsins innanborðs. Í kjölfarið upphefst mikill eltingarleikur þar sem Cusack reynir að hafa hendur í hári mannsins. Jan De Bont þarf sárlega á góðri mynd að halda því eftir að Speed gerði allt brjálað í kvikmyndahúsum borgarinnar fyrir rúmum áratug hefur hann litlu áorkað. Og Cusack gæti aðstoðað hollenska leikstjórann til þess en hann hefur leikið í metsölumyndum á borð við Con Air, High Fidelity og Bullets over Broadway. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
John Cusack er fyrsti leikarinn sem skrifar undir samning um að leika í kvikmyndinni Stoppin Power en henni er leikstýrt af Jan De Bont. Íslendingar eiga sinn hlut í myndinni en tökumaður myndarinnar verður Óttar Guðnason. Cusack mun leika þotuflugmann sem heldur í frí til Berlínar en hlutirnir fara á versta veg þegar fangi á flótta rænir húsbíl hans með dóttur þotuflugmannsins innanborðs. Í kjölfarið upphefst mikill eltingarleikur þar sem Cusack reynir að hafa hendur í hári mannsins. Jan De Bont þarf sárlega á góðri mynd að halda því eftir að Speed gerði allt brjálað í kvikmyndahúsum borgarinnar fyrir rúmum áratug hefur hann litlu áorkað. Og Cusack gæti aðstoðað hollenska leikstjórann til þess en hann hefur leikið í metsölumyndum á borð við Con Air, High Fidelity og Bullets over Broadway.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira