Blæddi líklega af völdum sjúkdóms 29. apríl 2007 09:00 Ólafur Helgi Kjartansson „Að svo komnu máli er ekkert fullyrt, ekkert útilokað og allt rannsakað,“ segir sýslumaðurinn á Selfossi. MYND/Hari Líklegt mun vera talið að sjúkdómur sé orsök blæðingar mannsins sem lést á föstudagskvöld eftir að hann fannst meðvitundarlaus í heimahúsi í Hveragerði. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, vill ekki staðfesta þetta. Hann segir þó að ekkert bendi til þess að átök hafi átt sér stað en að ekki sé hægt að fullyrða eitt eða neitt. Engir auðsjáanlegir áverkar munu hafa verið á manninum. „Við vitum ekki hvað gerðist og dánarorsökin er ókunn en við bíðum eftir niðurstöðu krufningar. Embættið mun óska eftir því að henni verði hraðað. Við eigum líka eftir að sjá allar niðurstöður úr tæknirannsókninni. Að svo komnu máli er ekkert fullyrt, ekkert útilokað og allt rannsakað," segir sýslumaðurinn. Engin átök eru talin hafa átt sér stað áður en 52 ára gamall maður fannst meðvitundarlaus á föstudag í þessu húsi í Hveragerði.mynd/einar Það var laust eftir klukkan fimm síðdegis á föstudag að lögreglunni á Selfossi barst tilkynning um að maður lægi meðvitundarlaus í blóði sínu í húsi við Kambahraun í Hveragerði. Það var gestkomandi kunningi sem fann manninn. Maðurinn var þegar fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Lífgunartilraunir á sjúkrahúsinu báru ekki árangur og maðurinn var lýstur látinn um kvöldmatarleytið. Hann var 52 ára gamall. Er að var komið svaf húsráðandinn, kona um fimmtugt, ölvunarsvefni í húsinu. Konan var flutt á lögreglustöðina á Selfossi þar sem hún var of drukkin til að gefa skýrslu. Hún var síðan frjáls ferða sinna eftir að tekin var af henni skýrsla í gærmorgun. Einnig voru teknar skýrslur af öðrum sem höfðu upplýsingar um málið. Sérfræðingar úr tækndeild lögreglunnar í Reykjavík fóru austur til að aðstoða við athuganir á vettvangi sem var lokað af í þágu rannsóknarinnar. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Líklegt mun vera talið að sjúkdómur sé orsök blæðingar mannsins sem lést á föstudagskvöld eftir að hann fannst meðvitundarlaus í heimahúsi í Hveragerði. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, vill ekki staðfesta þetta. Hann segir þó að ekkert bendi til þess að átök hafi átt sér stað en að ekki sé hægt að fullyrða eitt eða neitt. Engir auðsjáanlegir áverkar munu hafa verið á manninum. „Við vitum ekki hvað gerðist og dánarorsökin er ókunn en við bíðum eftir niðurstöðu krufningar. Embættið mun óska eftir því að henni verði hraðað. Við eigum líka eftir að sjá allar niðurstöður úr tæknirannsókninni. Að svo komnu máli er ekkert fullyrt, ekkert útilokað og allt rannsakað," segir sýslumaðurinn. Engin átök eru talin hafa átt sér stað áður en 52 ára gamall maður fannst meðvitundarlaus á föstudag í þessu húsi í Hveragerði.mynd/einar Það var laust eftir klukkan fimm síðdegis á föstudag að lögreglunni á Selfossi barst tilkynning um að maður lægi meðvitundarlaus í blóði sínu í húsi við Kambahraun í Hveragerði. Það var gestkomandi kunningi sem fann manninn. Maðurinn var þegar fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Lífgunartilraunir á sjúkrahúsinu báru ekki árangur og maðurinn var lýstur látinn um kvöldmatarleytið. Hann var 52 ára gamall. Er að var komið svaf húsráðandinn, kona um fimmtugt, ölvunarsvefni í húsinu. Konan var flutt á lögreglustöðina á Selfossi þar sem hún var of drukkin til að gefa skýrslu. Hún var síðan frjáls ferða sinna eftir að tekin var af henni skýrsla í gærmorgun. Einnig voru teknar skýrslur af öðrum sem höfðu upplýsingar um málið. Sérfræðingar úr tækndeild lögreglunnar í Reykjavík fóru austur til að aðstoða við athuganir á vettvangi sem var lokað af í þágu rannsóknarinnar.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira