Kvikmyndaveisla í stofunni 15. mars 2007 07:45 Ísleifur B. Þórhallsson græna ljósið lætur sér ekki nægja að herja á kvikmyndahúsin heldur hyggst færa landsmönnum gæðakvikmyndir heim í stofu. Græna ljósið og SkjáBíó efna til mikillar veislu heima í stofu fyrir áskrifendur Skjásins. Kvikmyndaveislan hefst í dag með sýningu írönsku kvikmyndarinnar Offside en hún hlaut Silfurbjörninn í Berlín í fyrra. Í framhaldi verða síðan níu myndir sýndar í heilan mánuð sem allar eiga það sameiginlegt að koma ekki á myndbandaleigur landans og vera frá níu mismunandi löndum en meðal þeirra eru myndir frá Hollandi, Bandaríkjunum og Japan. Er því hér um einstakt tækifæri að ræða fyrir kvikmyndaunnendur. Meðal þeirra leikstjóra sem eiga kvikmyndir á þessari „stofu-hátíð“ má nefna hinn umdeilda Lukas Moodysson sem síðast gerði Hole in my Heart en hún fékk gríðarlega sterk viðbrögð. Og Moodysson heldur áfram að skoða skúmaskot mannshugans í myndinni Container. Að sögn Ísleifs B. Þórhallssonar hjá Græna ljósinu er ekki loku skotið fyrir það að svona verði endurtekið í framtíðinni og að jafnvel verði um árvissan atburð að ræða. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Græna ljósið og SkjáBíó efna til mikillar veislu heima í stofu fyrir áskrifendur Skjásins. Kvikmyndaveislan hefst í dag með sýningu írönsku kvikmyndarinnar Offside en hún hlaut Silfurbjörninn í Berlín í fyrra. Í framhaldi verða síðan níu myndir sýndar í heilan mánuð sem allar eiga það sameiginlegt að koma ekki á myndbandaleigur landans og vera frá níu mismunandi löndum en meðal þeirra eru myndir frá Hollandi, Bandaríkjunum og Japan. Er því hér um einstakt tækifæri að ræða fyrir kvikmyndaunnendur. Meðal þeirra leikstjóra sem eiga kvikmyndir á þessari „stofu-hátíð“ má nefna hinn umdeilda Lukas Moodysson sem síðast gerði Hole in my Heart en hún fékk gríðarlega sterk viðbrögð. Og Moodysson heldur áfram að skoða skúmaskot mannshugans í myndinni Container. Að sögn Ísleifs B. Þórhallssonar hjá Græna ljósinu er ekki loku skotið fyrir það að svona verði endurtekið í framtíðinni og að jafnvel verði um árvissan atburð að ræða.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira