Egyptar í undanúrslit 4. febrúar 2006 11:45 Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Lokaspretturinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu er hafinn. Í gærkvöldi tryggðu Senegalar og Eygptar sér sæti í undanúrslitum keppninnar sem fer nú fram Egyptalandi. Heimamenn mættu Kongo-mönnum í 8-liða úrslitum í Kairo í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var mínútu þögn til þess að minnast þeirra Egypta sem létust í ferjuslysinu í Rauðahafinu 18 klukkustundum áður en leikurinn hófst. 80 þúsund áhorfendur fögnuðu þegar Egyptar fengu vítaspyrnu á 33. mínútu. Amir Zaki var felldur í teignum af Ndanu Kasongo og vítaspyrnan var ekki umflúin. Ahmed Hassan skoraði, 1-0 fyrir Egypta. Egyptar komust í 2-0 5 mínútum fyrir leikhlé. Hinn 39 ára sóknarmaður, Hossam Hassan, skoraði 65. mark sitt með egypska landsliðinu eftir mistök Ndanu Kasongo þess hins sama sem fékk dæmt á sig vítaspyrnuna 7 mínútum áður. Kongo-menn náðu að minnka muninn skömmu áður en flautað var til leikhlés. Eftir hornspyrnu fór boltinn af varnarmanni Egypta og í netið. Það var varnarmaðurinn Abdel El Saka sem var svo óheppinn að skora sjálfsmark. Á 58. mínútu sendi Amir Zaki boltann á Emad Moteb sem skoraði og kom Egyptum í 3-1. Mínútu fyrir leiklok gulltryggðu Egyptar 4-1 sigur þegar Ahmed Hassan skoraði beint úr aukaspyrnu. Þetta var þriðja mark hans í keppninnni. Egyptar unnu 4-1 og mæta Senegölum í undanúrslitum 10. febrúar. Fyrr í gær unnu Senegalar, Gíneumenn 3-2.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira