Berst fyrir hatti sínum 19. október 2006 12:00 Bono saknar hattsins síns Friður ekki í sjónmáli enn, því hart er barist um yfirráð yfir klæðnaði U2. Bono stendur þessa dagana í stappi við fyrrverandi stílista U2, sem vill ekki afhenda meðlimum U2 klæðnað sem þeir segja hann hafa hnuplað þegar hann vann fyrir þá. Stílistinn Lola Cashman heldur því hins vegar fram að henni hafi verið gefinn klæðnaðurinn, en meðal flíkanna er Stetson-hatturinn sem prýddi höfuð Bonos á umslagi plötunnar Rattle and Hum. Eftir að Lola reyndi að selja einhverjar flíkur á uppboði hjá Christie's árið 2002 gengu lögfræðingar U2 í málið til að stöðva hana. U2 vann málið gegn henni í fyrra, en ekki vildi betur til en svo að Lola áfrýjaði dómnum og hefur Bono því neyðst til að mæta fyrir rétt í Dublin í þessari löngu forræðisdeilu um Stetson-hattinn góða. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bono stendur þessa dagana í stappi við fyrrverandi stílista U2, sem vill ekki afhenda meðlimum U2 klæðnað sem þeir segja hann hafa hnuplað þegar hann vann fyrir þá. Stílistinn Lola Cashman heldur því hins vegar fram að henni hafi verið gefinn klæðnaðurinn, en meðal flíkanna er Stetson-hatturinn sem prýddi höfuð Bonos á umslagi plötunnar Rattle and Hum. Eftir að Lola reyndi að selja einhverjar flíkur á uppboði hjá Christie's árið 2002 gengu lögfræðingar U2 í málið til að stöðva hana. U2 vann málið gegn henni í fyrra, en ekki vildi betur til en svo að Lola áfrýjaði dómnum og hefur Bono því neyðst til að mæta fyrir rétt í Dublin í þessari löngu forræðisdeilu um Stetson-hattinn góða.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“