Við verðum að vinna Svía 4. október 2006 17:52 Luis Aragones fær líklega að kenna á því ef Spánverjar tapa í Svíþjóð á laugardaginn AFP Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti