Árlegir tónleikar 15. desember 2006 08:30 Einar Bárðarson hefur skipulagt tónleikana frá upphafi, og segir þá vera hluta af jólaundirbúningnum. Tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna fara fram í Háskólabíói í áttunda skiptið 28. desember næstkomandi. Rjómi íslenskra tónlistarmanna leggur málefninu lið á ári hverju, en skipulagning hefur frá upphafi verið í höndum umboðsmanns Íslands, Einars Bárðarsonar. Allir tónlistarmenn og aðrir sem að tónleikunum koma gefa vinnu sína, en Háskólabíó leggur til húsnæðið. „Þetta er bara partur af hátíðarundirbúningnum hjá mér, og mér finnst þetta bara ómissandi," segir Einar Bárðarson, sem kveðst vera afar stoltur af verkefninu. Listi tónlistarmanna er þegar orðinn nokkuð langur, en þó á eflaust eftir að bætast við hann. Sálin hans Jóns míns er þar fremst í flokki, en hljómsveitin sú hefur verið með frá upphafi. Meðal annarra þátttakenda má nefna Bubba Morthens, Magna og Á móti sól, Pál Óskar, Garðar Thór Cortes og stúlknasveitina Nylon. Miðasala hófst í gær og fer fram á midi.is, í Skífunni og verslunum BT á landsbyggðinni. Magni okkar Ásgeirsson er aðeins einn af þeim þekktu tónlistarmönnum sem gefa vinnu sína fyrir styrktartónleikana. MYND/Pjetur . Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna fara fram í Háskólabíói í áttunda skiptið 28. desember næstkomandi. Rjómi íslenskra tónlistarmanna leggur málefninu lið á ári hverju, en skipulagning hefur frá upphafi verið í höndum umboðsmanns Íslands, Einars Bárðarsonar. Allir tónlistarmenn og aðrir sem að tónleikunum koma gefa vinnu sína, en Háskólabíó leggur til húsnæðið. „Þetta er bara partur af hátíðarundirbúningnum hjá mér, og mér finnst þetta bara ómissandi," segir Einar Bárðarson, sem kveðst vera afar stoltur af verkefninu. Listi tónlistarmanna er þegar orðinn nokkuð langur, en þó á eflaust eftir að bætast við hann. Sálin hans Jóns míns er þar fremst í flokki, en hljómsveitin sú hefur verið með frá upphafi. Meðal annarra þátttakenda má nefna Bubba Morthens, Magna og Á móti sól, Pál Óskar, Garðar Thór Cortes og stúlknasveitina Nylon. Miðasala hófst í gær og fer fram á midi.is, í Skífunni og verslunum BT á landsbyggðinni. Magni okkar Ásgeirsson er aðeins einn af þeim þekktu tónlistarmönnum sem gefa vinnu sína fyrir styrktartónleikana. MYND/Pjetur .
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira