Spánn aftur á toppinn
Spánverjar eru komnir aftur á toppinn í 1. milliriðlinum á EM í Sviss eftir sigur á Úkraínu í lokaleik kvöldsins í riðlinum, 31-29. Spánverjar hafa því hlotið 7 stig í riðlinum, Frakkar 6 og Þjóðverjar 5. Spánn mætir Slóveníu á morgun og nægir eitt stig til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum.
Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

