Federer ætlar að gera enn betur á næsta ári 26. desember 2006 11:30 Yfirburðir Federer í tennis-íþróttinni eru með hreinum ólíkindum. MYND/Getty Roger Federer, langbesti tennisspilari heims, stefnir á að ná enn betri árangri á næsta ári en hann gerði á þessu ári. Federer segir það vel mögulegt, þrátt fyrir að hann hafi verið nánast óstöðvandi í ár. Federer tók þátt í 17 mótum á árinu sem senn er að ljúka og komst hann í úrslit í 16 þessara móta. Þá sigraði hann í þremur af fjórum stórmótum ársins, en enn sem komið er hefur Rafael Nadal yfirhöndina gegn Federer á leirvelli, eins og Opna franska meistaramótið er leikið á. Nadal hefur haft mikla yfirburði á leir síðustu ár en Federer segir að eitt af markmiðum sínum á næsta ári sé að bæta sig á þeim vettvangi. "Ég er að upplifa minn æðsta draum. Ég vona bara að ég vakni ekki alveg strax," sagði Federer í viðtali í vikunni þar sem hann fór yfir síðasta ár og alla velgengnina sem hann upplifði. "En einn draumurinn sem hefur ekki orðið að veruleika er sigur á Opna franska. Vonandi rætist hann á næsta ári," segir Federer, sem segir þó að önnur markmið séu ekki síður mikilvægari. "Ég vill halda áfram að vinna Wimbledon-mótið og svo stefni ég náttúrulega að því að halda sæti mínu sem efsti maður á heimslistanum," sagði sá svissneski. "Opna franska mótið er mér mikilvægt en einnig Davis-Cup. Þá eru Ólympíuleikarnir árið 2008 mér einnig ofarlega í huga. Þetta eru mótin sem ég á eftir að vinna." Erlendar Íþróttir Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira
Roger Federer, langbesti tennisspilari heims, stefnir á að ná enn betri árangri á næsta ári en hann gerði á þessu ári. Federer segir það vel mögulegt, þrátt fyrir að hann hafi verið nánast óstöðvandi í ár. Federer tók þátt í 17 mótum á árinu sem senn er að ljúka og komst hann í úrslit í 16 þessara móta. Þá sigraði hann í þremur af fjórum stórmótum ársins, en enn sem komið er hefur Rafael Nadal yfirhöndina gegn Federer á leirvelli, eins og Opna franska meistaramótið er leikið á. Nadal hefur haft mikla yfirburði á leir síðustu ár en Federer segir að eitt af markmiðum sínum á næsta ári sé að bæta sig á þeim vettvangi. "Ég er að upplifa minn æðsta draum. Ég vona bara að ég vakni ekki alveg strax," sagði Federer í viðtali í vikunni þar sem hann fór yfir síðasta ár og alla velgengnina sem hann upplifði. "En einn draumurinn sem hefur ekki orðið að veruleika er sigur á Opna franska. Vonandi rætist hann á næsta ári," segir Federer, sem segir þó að önnur markmið séu ekki síður mikilvægari. "Ég vill halda áfram að vinna Wimbledon-mótið og svo stefni ég náttúrulega að því að halda sæti mínu sem efsti maður á heimslistanum," sagði sá svissneski. "Opna franska mótið er mér mikilvægt en einnig Davis-Cup. Þá eru Ólympíuleikarnir árið 2008 mér einnig ofarlega í huga. Þetta eru mótin sem ég á eftir að vinna."
Erlendar Íþróttir Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira