Mikil aukning ríkisútgjalda 12. desember 2006 18:40 Umsvif ríkisins hafa á síðasta áratug aukist að jafnaði um eina milljón króna að raungildi á hverri einustu klukkustund sólarhringsins. Á næsta ári verður gefið enn meira í, en nýsamþykkt fjárlög gera ráð fyrir 52 milljarða króna útgjaldaaukningu frá síðustu fjárlögum.Ríkið ætlar að eyða meira en milljarði króna á dag af sameiginlegum fjármunum, samkvæmt fjárlögum sem Alþingi samþykkti hér í síðustu viku. Þau gera ráð fyrir að heildarútgjöld ríkissjóðs á næsta ári verði 367 milljarðar króna. Í fyrra voru fjárlögin upp á 315 milljarða, aukning ríkisútgjaldanna milli ára nemur 52 milljörðum króna. Svo hratt þenjast ríkisútgjöldin út milli ára að eyðsluaukningin nemur einum milljarði króna í hverri viku ársins. Og þegar þróun ríkisútgjalda síðasta áratug er skoðuð sést að það hefur verið stanslaus aukning. Fyrir tíu árum námu heildarútgjöld ríksins 160 milljörðum króna. Árið 2000 voru þau komin yfir tvöhundruð milljarða, útgjöldin fóru yfir 300 milljarða árið 2004, og ekkert lát hefur síðan verið á útgjaldaaukningunni. Þegar þróun ríkisútgjaldanna er borin saman við þróun vísitölu neysluverðs sést að útgjöldin hafa hækkað langt umfram almenna hækkun verðlags. Raunhækkun ríkisútgjalda á þessum áratug, umfram verðlagsþróun, nemur um 120 milljörðum króna. Svokölluð verðvísitala samneyslu, sem innifelur meðal annars launahækkanir ríkisstarfsmanna, er mikið notuð við framreikning ríkisfjármála, og miðað við hana er raunaukning ríkisútgjalda heldur minni, eða milli 70 og 80 milljarðar á þessum áratug. Ef við lítum svo á að launahækkanir ríkisstarfsmanna umfram almenna verðlagsþróun teljist ekki aukning ríkisumsvifa, þá fæst út sú niðurstaða að ríkisbáknið hafi allan síðasta áratug stækkað um sem nemur verkefnum upp á 150 milljónir króna í hverri viku. Útþenslan nemur nærri einni milljón króna á hverri einustu klukkustund sólarhringsins. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Umsvif ríkisins hafa á síðasta áratug aukist að jafnaði um eina milljón króna að raungildi á hverri einustu klukkustund sólarhringsins. Á næsta ári verður gefið enn meira í, en nýsamþykkt fjárlög gera ráð fyrir 52 milljarða króna útgjaldaaukningu frá síðustu fjárlögum.Ríkið ætlar að eyða meira en milljarði króna á dag af sameiginlegum fjármunum, samkvæmt fjárlögum sem Alþingi samþykkti hér í síðustu viku. Þau gera ráð fyrir að heildarútgjöld ríkissjóðs á næsta ári verði 367 milljarðar króna. Í fyrra voru fjárlögin upp á 315 milljarða, aukning ríkisútgjaldanna milli ára nemur 52 milljörðum króna. Svo hratt þenjast ríkisútgjöldin út milli ára að eyðsluaukningin nemur einum milljarði króna í hverri viku ársins. Og þegar þróun ríkisútgjalda síðasta áratug er skoðuð sést að það hefur verið stanslaus aukning. Fyrir tíu árum námu heildarútgjöld ríksins 160 milljörðum króna. Árið 2000 voru þau komin yfir tvöhundruð milljarða, útgjöldin fóru yfir 300 milljarða árið 2004, og ekkert lát hefur síðan verið á útgjaldaaukningunni. Þegar þróun ríkisútgjaldanna er borin saman við þróun vísitölu neysluverðs sést að útgjöldin hafa hækkað langt umfram almenna hækkun verðlags. Raunhækkun ríkisútgjalda á þessum áratug, umfram verðlagsþróun, nemur um 120 milljörðum króna. Svokölluð verðvísitala samneyslu, sem innifelur meðal annars launahækkanir ríkisstarfsmanna, er mikið notuð við framreikning ríkisfjármála, og miðað við hana er raunaukning ríkisútgjalda heldur minni, eða milli 70 og 80 milljarðar á þessum áratug. Ef við lítum svo á að launahækkanir ríkisstarfsmanna umfram almenna verðlagsþróun teljist ekki aukning ríkisumsvifa, þá fæst út sú niðurstaða að ríkisbáknið hafi allan síðasta áratug stækkað um sem nemur verkefnum upp á 150 milljónir króna í hverri viku. Útþenslan nemur nærri einni milljón króna á hverri einustu klukkustund sólarhringsins.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira