Jóhann og Freyja hlutskörpust 29. október 2006 15:39 Freyja Sigurðardóttir sigraði í kvennaflokki Mynd/Hari Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir. Innlendar Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira